900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: Hringið fyrir verð

Sala
Hringið fyrir verð
Einbýli
235 fm
8
Herbergi
7 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 3
Byggingarár 1953
Inngangur Tveir sér
Bílskúr Já ( 39 fm )
Lyfta Nei
Fasteignamat 28.800.000 
Brunabótamat 49.960.000 

VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir glæsilegt einbýlishús að Helgafellsbraut 6, Vm. Eignin er 234,6 m2 á 3 hæðum, þar af 39 m2 bílskúr með góðri gryfju. Eignin er einangruð og klædd að utan.  Eign á frábærum stað. Eign sem mikið hefur verið endurnýjuð þ.m.t. nýtt þak og endurbyggðar rennur,  ný skólplögn út í götu.

Eignin telur (aðalhæð):

Anddyri, flísar á gólfi
Hol, parket á gólfi
Eldhús, vönduð eldri innrétting m.a. með bogahurðum, flísar á milli skápar, parket á gólfi
Herbergi  1, dúkur á gólfi, skápar
Herbergi  2, parket á gólfi
Snyrting, góð innrétting, kappalýsing, sturtuklefi, nýtt upphengt WC, handklæðaofn
Stofa, parket á gólfi
RIS:  Gengið úr eldhúsi upp í ris
Hol,
teppi á gólfi
Herbergi 3, dúkur á gólfi
Herberg 4,
dúkur á gólfi, skápar
Geymsla, teppi á gólfi
Kjallari, gengið úr eldhúis, teppi á tröppum. Inan- og utangengt í kjallara
Herbergi 5, mjög stórt, parket á gólfi
Herbergi 6, dúkur á gólfi
Herbergi 7 (nýtt sem geymsla), gott rými
Þvottahús, stórt og gott
Geymsla undir tröppum

Hér er um skemmtilega eign að ræða. Eign sem vert er að skoða betur.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað