900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: Hringið fyrir verð

Sala
Hringið fyrir verð
Raðhús/Parhús
155 fm
4
Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1975
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Já ( 28.5 fm )
Lyfta Nei
Fasteignamat 16.800.000 
Brunabótamat 31.460.000 


VERÐ: TILBOÐ

HEIMAEY fasteignasala kynnir eignina Foldahraun 39 c.   Eignin er 126,9 m2 auk bílskúrs 28,5 m2,samtals 155,4 m2, þar af 7,2 m2 upphituð sérgeymsla og 1,8 m2 sorpgeymsla. Eignin er byggð úr steini árið 1975 og bílskúr árið 1995. Glæsileg eign á góðum stað. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð. að innan og einnig er nýlegt  þakefni á vesturþekju.Skemmtilegir þakgluggar sem gera íbúðina mjög bjarta. Stutt í Hamarsskólann. Núerandi eigandk hefur keypt nýja glugga í alla aðalhæð, glugga í hverbergi í kjallara og í þvotahúsi, svalarhurð á aðalæð og í herbergi á jarðæð, opnast til vesturs. Einnig ný útidyrahurð. Þetta fylgir með óísett.
Kostnaður við þessi kaup eru rúmar  2.000.000.-  sem fylgdu með í kaupum.


Eignin telur:(neðri hæð)
Anddyri,flísar á gólfi

Þvottahús,inn af anddyri, gólf flotað og lakkað, góð innrétting
Hol,flísar á gólfi, skápur (laus), stór og góður, fylgir með
Herbergi 1, plastparket á gólfi, útgangur á vesturlóð
Stigiupp á efri hæð. Massífur stigi með trétröppum. Teppalögð þrep
Efri hæð (aðalhæð)
Stofa, parket á gólfi
Eldhús,stórt og gott, glæsileg innrétting „fuglsauga“, flísar á gólfi, flísar á milli skápa, kappalýsing.
Borðstofa/borðkrókur, flísar á gólfi, útgangur á stórar vestur svalir. Mikið útsýni
Stofa,parket á gólfi
Snyrting, ágæt innrétting með kauppalýsingu, flísar í hólf og gólf, skápur, baðkar/sturta, handklæðaofn upphengt WC, Þakgluggi sem gefur mikla birtu.
Herbergi 2,stórt og gott, plastparket á gólfi, skápar
Herbergi 3,parket á gólfi, skápar

Geymsla,upphituð sérgeymsla á jarðhæð við inngang eignar
Svalir,vestursvalir, frábært útsýni

Bílskúr,góður 28,5 m2 bílskúr sunnan eignar.

Skemmtileg og vönduð eign, sem kemur verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað