900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 25.900.000 

Sala
25.900.000 
Tvíbýli
117 fm
5
Herbergi
4 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 3
Byggingarár 1945
Inngangur Tveir sér
Bílskúr Já ( 18 fm )
Lyfta Nei
Fasteignamat 27.150.000 
Brunabótamat 40.990.000 

Heimaey fasteignasala kynnir glæsilega hæð og ris að Brekastíg 31, Vm. Eignin er 98,5 m2 að stærð, en gólfflötur er töluvert meiri þar sem hluti eignar er undir súð. Einnig er skúr, skráður 36,2 m2 en er um 18 m2. Eignin var öll tekin í gegn árið 2015, útveggir og þak einangrað og klætt. Nýjir ofnar, nýjar innréttingar, nýjar innihurðar, ný gólfefni ásamt nýjum raflögnum, rafmagnstöflu, pípulögnum og ofnalögnum. Búið er að setja nýtt þakefni norðan megin eignar, en skipta þarf fljótlega um þakefni sunnanmegin. Gluggar þarfnast flestir skoðunar. Eignaskiptasamningur er í vinnslu og því mun fasteignamat og brunabótamat á eigninni breytast eftir að eignaskiptasamningi verður þinglýst. 

Eignin telur (aðalhæð)
Hæðin er öll flísalögð, engir þröskuldar. 
Anddyri, flísar á gólfi
Stofa, stór og góð stofa, flísar á gólfi
Snyrting, glæsileg ný innrétting úr hnotu, nuddbaðkar og sturta, upphengt WC
og þvottaaðstaða. Flísar á gólfi og veggir flísalagðir að hluta.
Herbergi 1, gott herbergi, flísar á gólfi. 
Eldhús, glæsileg ný innrétting, innbyggð uppþvottavél, ný eldhústæki, flísar á gólfi. 

Ris: stigi upp á efri hæð, nýtt teppi á tröppunum. 
Efri hæðin er öll parketlögð og hurðar hvítar. 
Herbergi 2, stórt og gott herbergi, innbyggðar kommóður undir súðinni sitthvoru megin. 
nett geymsla inn af herbergi. 
Herbergi 3, gott herbergi, nýr gluggi, innbyggð kommóða undir súðinni. 
Herbergi 4, nett herbergi, gluggalaust. 

Lóð fylgir eigninni, vel afgirt lóð sem nýtist vel í góða veðrinu á sumrin. Geymsla á lóð, skráð sem bílskúr 36,3 m2 en er um 18 m2 ca og þarfnast endurnýjunnar. 

Eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins. Stutt í Barnaskólann. Eign sem er mikið stærri að innan en að utan. Allt handverk til fyrirmyndar. Sjón er sögu ríkari. 

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað