Foldahraun 42, 3 F, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Fjölbýli
4 herb.
100 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
26.850.000
Fasteignamat
17.200.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Foldahraun 42  3ja hæð F, Vm. Eignin er 100,2 m2 4ra herbergja endaíbúð til norðurs og stærri en almennar eignir. Inni í m2 stærð er sérgeymsla í kjallara 7,5 m2.  Eignin er byggð úr steini árið 1975.  Eignin hefur mikið verið endurnýjuð, ný útidyrahurð, nýjar hurðir, ný gólfefni (harðparket), nýir þakgluggar og nýir gluggar að hluta. Þakgluggarnir gefa mikla birtu inn í íbúðina. Rafmagnsopnari í þakgluga á snyringu. Eldhús hefur verið opnað með meiri tengingu við hol. Glæsileg eign með miklu útsýni til allra átta.
Eignin telur:
Andddyri, flísar á gólfi, skóskápur, fatahengi
Hol, nýtt harðparket á gólfi
Eldhús, ágæt innrétting með nýrri borðplötu, nýtt harðparket á gólfi
Stofa, nýtt harðparket á gólfi, útgangur á vestursvalir. Mikið útsýni af svölum
Herbergi 1, nýtt harðparket á gólfi, skápar, útgangur á vestursvalir
Herbergi 2, nýtt harðparket á gólfi, skápar
Herbergi 3, nýtt harðparket á gólfi
Snyrting, innrétting, neðri vaskaskápur, spegill, ljós, flísar í hólf og gólf, baðkar/sturta, þvottaaðstaða. Rafmagnsopnun á þakglugga.
Glæslileg og mikið endurnýjuð eign. Eignin er  með 3 svefnherbergjum. Öflugt húsfélag með húsverði. Frábært útsýni til allra átta. Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.