Strandvegur 50, 900 Vestmannaeyjar
120.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
975 m2
120.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1953
Brunabótamat
205.700.000
Fasteignamat
86.900.000

Stórkostlegt tækifæri fyrir fjárfesta:  Útsýnið gerist ekki betra. Ein stærsta eignin í hjarta miðbæjarins.

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Strandveg 50 (HVÍTA HÚSIÐ). Eignin er í heild sinni 975,6 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Eignin skiptist:  Jarðhæð (áður VISKA og ÁTVR).281,4 m2, stigarrými 2,3 m2. Á jarðhæð er einnig20,3 m2 rými með sérinngangi, þar sem er hjólastólalyfta. Stigarými á jarðhæð er 18,6 m2.
2. hæð. 312,4 m2 og 3ja hæð 312,4 m2.  Geymsla með sérinngangií kjallara 28,2 m2 með þinglýstum leigusamningi sem fylgir með í kaupunum.  21 herbergi á 2. og 3ju hæð og hægt að gera a.m.k. 8-12 herbergi á jarðhæð.
Eignin hefur verið nýtt undir , skrifstofur, funda- kennslustofur og rannsóknarstofur.  Þak í góðu lagi og gluggar virðast flestirí lagi. Mikið hefur verið endurnýjað af rafmangslögnum og eru rafmangstokkar í mörgum herbergjum. Brunastigi sem  uppfyllir lög og reglur um brunavarnir.    Eigninni hefur verið vel við haldið. Stærð lóðarer 1.240 m2 og henni fylgja 20 malbikuð bílastæi skv. lóðarleigusamnng.

Eignin telur:
Jarðhæð:  Sérinngangur frá götu sunnan megin og einnig er innangengt í aðalanddyri, fyrir aðra og þriðju hæð. Sérgeymsla 20,3 m2 með lyftustokk , hjólastólalyfta sem er með 300 kg. flutningsgetu.
Jarðhæð: Sérinngangur af götu, rafdrifin hurð. Flísalagðar tröppur og stigapallur.
Anddyri, góð motta í anddyri,
Gangur, slitsterkur dúkur á gólfi
Herbergi , dúkur á gólfi
Stór salur , sem áður var kennslu, fundar- og fyrirlestrasalur. Innangengt í andddyri í SA horni eignar.
Herbergi í norðaustur hluta eignar, dúkur á gólfi
Herbergi, /tvískipt) stórt og gott í norð vestur hluta eignar, nýtt sem kennslustofa
Eldhús, gengið upp 5 flíslagðar tröppur í eldhús. Ágæt eldhúsinnrétting. Uppvöskunarvél fylgir
Herbergi, í upphækkun fyrir innan eldhús. Var nýtt sem kaffiaðstaða starfsmanna.
Norðan megin í húsinu er opið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Vöruhurð til norðurs út á plan.
Snyrting, með ágætri innréttingu og speglavegg.  Sturtuklefi
Anddyri, sérinngangur að vestan. Inntaksskápar fyrir eignina.
Starfsmannaskápar, eru í andddyri og á gangi við snyrtingu
2.  hæð:  Hæð: Pallur – snyrting fyrir innan, neðri skápar, ræstingaskápur og 2 nettar snyrtingar (WC) merkt 208 – öryggisdúkur á gólfi. Ræstivaskur og hillur fyrir ræstingavörur.
2, hæð, norðan megin:
Eldhús,
ágæt innrétting, dúkur á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi merkt 206
Herbergi 2, linoliumdúkur á gólfi mrkt 205
Rými, tölvumiðstöð merkt 204
Herbergi 3 og 4. Rannsóknarstofa, stór rými og rými með rennihurði fyrir innan. Öryggisdúkur á gólfi merkt 201
Stigi, upp á 3ju hæð, linolium dúkur á tröppum merkt  202/203
2. hæð vestirendi:
Norður-Suður herbergi. Öryggisdúkur á gólfi, móttaka úr lyftu, vaskur og borð. Merkt 213/214
2. hæð sunnan megin:
Herbergi 5,
  Rannsókarstofa, stór og góð, öryggisdúkur á gólfi, vaskur og borð, skápar og borð, merkt 212
Herbergi 6, linolíndúkur  á gólfi merkt 211.
Herbergi 7 og 8 , plastparket á gólfi, innangengt  úr herbergi 7 í herbergi 8 merkt 210
Herbergi 9 og 10. Forrými (móttaka), ágætt herbergi  og nett herbergi fyrir innan, parket á gólfi merkt 209
3ja hæð:  Pallur -   snyrting fyrir innan, neðri skápar, ræstingaskápur og 2 nettar snyrtingar (WC) öryggisdúkur á gólfi, ræstivaskur  merkt 308

3. hæð :
Herbergi 11, linoliumdúkur á gólfi merkt 307
Herbergi 12, parket á gólfi merkt 306
Herbergi 13, linoliumdúkur á gólfi merkt 305
Herbergi 14 og 15, skipt, fremra rými, parket á gólfi,rými fyrir innan, parket á gólfi mekt 304/305
Rými: Þar eru stjórntæki loftræstingar ofl. linolium dúkur á gólfi, merkt 303
Stigi vestan megin niður á  2. hæð , linoliumdúkur á tröppum merkt  302
Eldhús/vinnuaðstaða, ágæt innrétting, linoliumdúkur, lyfta  merkt 312/313
Herbergi 16 og 17, fremra rými korkflísar á gólfi, innra rými parket á gólfi merkt 309
Herbergi 18 og 19, korkflísar á gólfi, innra rými, korkflísar á gólfi merkt 310
Herbergi 20 – 21 Herbergi 20, parket á gólfi, rými fyrir innan (herb.21) parket á gólfi

Loftræstirými/geymsla , stjórnstöð loftræstikerfis fyrir rannsóknarstofur

Hér er á ferðinni frábært viðskiptatækifæri fyrir fjárfesta. 


Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.