Sólhlíð 3 e.h., 900 Vestmannaeyjar
10.500.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
127 m2
10.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1948
Brunabótamat
38.400.000
Fasteignamat
20.900.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Sólhlíð 3 efri hæð. Eign í tvíbýli. Eignin er 127,4 m2 að stærð, byggð úr steini árið 1948. Eingin skiptist: Aðalhæð 105,9 m2, íbúðarherbergi í kjallara 12,3 m2, sérgeymsla 4,7 m2 og gangur 4,5 m2. Eignin er í hjarta miðbæjarins og býður upp á mikla möguleika. Sólskáli til suðurs. Eignin þarfnast mikillar endurnýjunar þ.m.t. gólfefni, gler og gluggar.
Eignin telur:
Gengið inn af palli norðan megin eignar
Nánari lýsing : Gengið er inn á jarðhæð þar er timburstigi upp í íbúðina á annarri hæð, þaðan er einnig gengið niður tröppur í kjallarann. Hol með plastparketi á gólfi. Eldhús með hvítri eldhúsinnréttingu, plastparket á gólfi. Tvö herbergi með plastparketi á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi og baðkari. Stofa með parketi á gólfi, sólstofa út frá stofu, gólf þarfnast viðhalds. Í kjallara er sérgeymsla og séreignarherbergi, sameiginlegt þvottahús og sameiginlegt baðherbergi með sturtu.

Baðherbergi þarfnast endurnýjunar að öllu leyti. Gólfefni eru mjög léleg, veggir og loft klætt með texplötum, þarfnast viðhalds. Innréttingar eru lélegar. Þak þarfnast viðhalds. Leki inn á neðri hæð frá yfirbyggðum svölum á efri hæð. Endurnýja þarf yfirbyggingu á svölum. Endurnýja þarf gler og glugga. Rakaskemmdir eru í eign. Yfirfara þarf ofna, neyslu- og ofnalagnir ásamt raflögnum.

ÍLS mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.
Þar sem seljandi eignaðist eignina á uppboði, og hefur ekki búið í eigninni, er skoðunarskylda mjög mikilvæg á ábyrgð kaupanda.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.