Hásteinsvegur 40, 900 Vestmannaeyjar
27.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
7 herb.
134 m2
27.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1920
Brunabótamat
37.800.000
Fasteignamat
22.150.000

Heimaey fasteingasala kynnir eignina  Hásteinsveg 40, Vestmanneyjum. Eignin er  í dag rekin sem gistiheimili, en var áður einbýlishús. Valkvæð notkun fyrir kaupanda. Eignin er 134,4 m2 sem skiptist þannig:  Efri hæð 64,7 m2 og neðri hæð 69,7 m2.  Eignin hefur mikið verið endurnýjuð að innan.
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi
EFRI HÆÐ:  Flísalagðar tröppur upp á efri hæð, panilklæðning á vegg
Hol, plastparket á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi
Stofa, arinn, parket á gólfi, lúga upp á loft
Eldhús, góð innrétting, parket/flísar
Herbergi 2, plast parket á gólfi
Flísalagðar tröppur úr anddyri, á neðri hæð
Herbergi 3, dúkur á gólfi
Snyrting, neðri skápa innrétting, sturta
Rými fyrir innan, flísa á gólfi, útgangur í norður
Nett snyrting, neðri vaskaskápur, flísa á gólfi
Herbergi 4, dúkur á gólfi
Herbergi 5, dúkur á gólfi
Herbergi 6, dúkur á gólfi
Eign á frábærum stað, með miklu útsýni. Eign sem býður upp á mikla möguleika.
 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.