Heimaey fasteignasala kynnir eininga Bárustíg 15 3ju hæð Vm. (Landsbankahúsið). Eignin er vel byggð og staðsetning frábær í hjarta bæjarins við göngugötu bæjarins. Sameignilegur inngangur með 2. hæð. Kerfisloft er í öllu rýminu.
Eignin telur:Anddyri á jarðhæð, flísar á gólfi
Stigatröppur/pallur , flísar á gólfi. Gengið af palli í 2 rými
Skrifstofurými, stórt opið rými með skilvegg
Skrifstofa 1, parket á gólfi
Skrifstofa 2, parketflísar á gólfi
Eldhús, góð innrétting, skápur
Syrting, flísar á gólfi. „ WC
Opið rými, flísadúkur á gólfiOpið stórt skrifstofurými, flísadúkur á gólfi.Geymsla, skjalageymsla, pappír ofl.
Skrifstofa 3, flísadúkur á gólfi, geymsla fyrir innan
Skrifstofa 4, flísadúkur á gólfi, geymsla fyrir innan
Skrifstofa 5, flísadúkur á gólfi
Skrifstofa 6, flísadúkur á gólf
Þakefni þarfnast skoðunar.
Eign í hjarta bæjarins sem býður upp á mikla möguleika. Mikið útsýni .