Ásavegur 2, 900 Vestmannaeyjar
22.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
67 m2
22.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1985
Brunabótamat
21.600.000
Fasteignamat
14.100.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Ásaveg 2  1.hæð D. Vm.  Eignin er um rúmlega 67 m2 að stærð, þar af um 6 m2 sérgeymsla í kjallara. Eignin er byggð úr steini árið 1985. Hlutdeild í sameign, þar sem er þvottahús, þurrkherbergi í inntaksrými og gott sameigninlegt geymslurými. Eignin er vestasta eign á jarðhæð og gluggar á vesturhlið gera íbúðina enn bjartari. Nýbúið að skipta um þakefni, þakkassa og mála húsið. Eign við jaðar miðbæjarins, á frábærum stað við einstefnugötu. Ísskápur, þvottavél og örbylgjuofn geta fylgt með í kaupum, kaupendum að kostnaðarlausu.
Eignin telur:
Anddyri, dúkur á gólfi, fatahengi
Gangur, parket á gólfi, skápar
Svefnherbergi, parket á gólfi, skápar
Snyrting, neðri skápa innrétting, veggskápur, baðkar/sturta, þvottaaðstaða, handklæðaofn
Eldhús, ágæt innrétting, korkflísar á gólfi
Stofa, parket á gólfi, stórir gluggar til suðurs sem gera íbúðina bjartari. Útgangur á suðurlóð á steyptan pall. Lítið mál að gera sólríka verönd sunnan megin eignar.
Geymsla, ca. 6 m2 sérgeymsla í kjallara.
Sameign:  Þvottahús, þurrkherbergi í inntaksrými, gott geymslurými í sameigninni
Mjög gott fjölbýli, sem haldið hefur verið mjög vel við í áranna rás. Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.