Brimhólabraut 31 ris, 900 Vestmannaeyjar
25.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Þríbýli
3 herb.
86 m2
25.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1954
Brunabótamat
24.240.000
Fasteignamat
15.850.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Brimhólabraut 31 risíbúð ásamt bílskúr.  Eignin er í heild 86,8 m2 þar af bílskúr 19,8 m2, og stigarými 2 m2. Eignin er byggð úr steini árið 1954 og bílskúr árið 1964. Eignin er töluvert stærri í gólffleti þar sem hluti eignar er undir súð. Frábærlega vel skipulögð eign með 2 stórum svefnherbergjum. Þegar komið er upp stiga á pall, er stigi upp í ris, sem nú er nýtt sem geymslurými og er ekki inni í m2 stærð eignar. Manngengt rými að hluta. Býður upp á stækkunarmöguleika.   Stórar svalir til vesturs, með stórkostlegu útsýni. Eignin stendur það hátt að það er útsýni til allra átta. Góður bílskúr sem stendur sjálstætt suð austan eignar. Sérinngangur af stórum palli norðan eignar.
Eignin telur:
Gengið inn í eignina af stórum palli norðan eignar
Anddyri, í sameign, flísar á gólfi, fatahengi: Gengið úr anddyri upp í ris og niður í þvottahús/sameign.
Pallur,teppi á gólfi sem liggur niður í sameign/þvottahús, uppgangur í risíbúð.
Anddyri, parket á gólfi, skápar
Hol, parket á gólfi
Stofa, parket á gólfi, útgangur á stórar vestursvalir
Eldhús, góð innrétting, borðkrókur, parket á gólfi, flísaplötur í lofti, klæðning á 1 vegg
Herbergi 1, parket á gólfi, skápar, nýir gluggar
Herbergi 2, parket á gólfi, skápar, nýir gluggar
Snyrting, nett snyrting, flísar á gólfi, sturtuklefi með samlokuhurð(gler). Klæðning í lofti og á 1 vegg.
Bílskúr klæddur með bárujárni, með bílskúrshurðaopnara, rafmagn, búið að einangra.
Þvottahús í sameign, inntaksrýmiBúið að skipta um skólplagnir frá húsi og út í götu
Þetta er eign sem er langt um stærri að innan, en hún sýnist vera að utan. Einstaklega vel skipulögð og hvert einasta rými nýtist vel, sbr 2 stór svefnherbergi, og góð stofa. Ris/háaloft sem er óskráð býður upp á ýmsa möguleika.
Frábært útsýni til allra átta.  Sjón er sögu ríkari
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.