Vesturvegur 25 B e.h., 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Fjölbýli/ Tvíbýli
3 herb.
121 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1963
Brunabótamat
29.540.000
Fasteignamat
19.750.000

VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir glæsilega efri hæð í tvíbýlishúsi að Vesturvegi 25 B, Vestmannaeyjum. Eignin er 121 m2 að stærð, sem skiptist þannig: aðaleign 98,7 m2, upphituð geymsla 22,3 m2 svo og geymsla undir tröppum í sameign með neðri hæð. Eign við hjarta miðbæjarins, í botnlanga. Frábært útsýni.  Eignin hefur mikið verið endurnýjuð og allt handverk til fyrirmyndar. Stórglæsilegur trjáríkur garður, með útihúsi, sem er fjölnota rými, upphitað.

Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, spegill, fatahengi
Hol, plastparket á gólfi
Stofa, plastparket á gólfi
Eldhús, glæsileg innrétting með kappalýsingu, plastparket á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi, skápar
Herbergi 2, plastparket á gólfi, skápar
Snyrting, glæsileg neðri skápa innrétting, spegill, góðir viðbótarskápar, stór sturtuklefi, þvottaaðstaða, handklæðaofn, flísar í hólf og gólfi. Hiti í gólfi.
Geymsla, stór og góð upphituð geymsla norðan megin eignar
Geymsla, geymsla undir tröppum í sameign

GLÆSILEG EIGN, FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Eign í hjarta bæjarins. Stutt í alla þjónustu.  Sjón er sögu ríkar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.