Strembugata 25, 900 Vestmannaeyjar
35.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
130 m2
35.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1964
Brunabótamat
41.390.000
Fasteignamat
26.500.000

Heimaey fasteignasala kynnir einbýlishúsið Strembugata 25 Vm. Um er að ræða góða, vel skipulagða og snyrtilega eign á góðum stað. Eignin er 130,9 m2 að stærð , þar af bílskúr 18 m2. Eignin er tölvert stærri þar sem í kjallara eru 2 góð upphituð geymslurými (áður brunnur), og eru þeir m2 viðbót við skráningu eignarinnar hjá FMR.  Eignin stendur hátt, mikið útsýni.  Eignin hefur verð endurnýjuð að hluta, m.a. ný innrétting á baði, nýir ofnar og ný gólfefni í herbergjum. Góður afgirtur pallur fyrir framan hús. Geymsluloft.  Garður gróinn og afgirtur.
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, góður skápur
Hol, flísar á gólfi, flísaplötur í lofti
Stofa, stór og góð, parket á gólfi, flísaplötur í lofti
Eldhús, eldri innrétting, flísar á milli skápa, flísar á gólfi
Þvottahús, inn af eldhúsi, góð innrétting,  skóskápur, skápar, vaskur, sturta, útgangur á suðurlóð
Snyrting, góð innrétting með tvöföldum vaski, baðkar m/sturtuaðstöðu,  handklæðaofn. Flísar í hólf og gólf
Herbergi 1, nýtt plastparket á gólfi
Herbergi 2, nýtt plastparket á gólfi
Herbergi 3, nýtt plastparket á gólfi
Geymsla, sem áður var brunnur. Tvískipt, með góðum hita. Þessi geymsla er ekki inni í m2 stærð eignar.

Bílskúr, austan eignar, opnari rafmagn
Vel skipulögð og góð eign á vinsælum stað. Frábært útsýni til norðurs. Sjón er sögu ríkari.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.