Foldahraun 41, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
91 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
26.900.000
Fasteignamat
17.400.000

VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir eignina Foldahraun 41 1.hæð b Vm.  kEignin er 91,2 m2 að stærð þar af 7 m2 sérgeymsla í kjallara. Eignin er byggð  úr steini árið 1975. Auk þess er nýlegur bílskúr í 2ja bílskúra rými, Eignin var öll endurnýjuð fyrir nokkrum árum og er hin glæsilegasta.  Nýlegur, afgirtur, sólríkur sólpallur vestan eignar.


Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, skápur
Hol, plastparket á gólfi
Stofa, nýlegt plastparket á gólfi, útgangur á stóran rúmlega 30 m2 afgirtan sólpall
Eldhús, glæsileg innrétting með kappalýsingu, fibotrespóplötur á innréttingaveggjum, nýlegt plastparket á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi, skápur
Herbergi 2, plastparket á gólfi, skápar, útgagnur á afgirtan sólpall
Snyrting, glæsileg innrétting með kappalýsingu, stór sturtuklefi, upphengt WC, stór spegill, þvottaaðstaða, flísar í hólf og gólf. Hiti í gólfi

Geymsla, sérgeymsla í kjallara
Bílskúr, nýlegur bílskúr i 2ja bílskúra rými. Bílskúrshurðaopnari, rafmagn
Sólpallur, rúmlega 30 m2 afgirtur, sólríkur sólpallur, gengið úr stofu og svefnherbergi. Útgangur af sólpalli út á lóð
Stórglæsileg og mikið endurnýjuð eign á jarðhæð. Eign sem vert er að skoða betur.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.