Hrauntún 42, 900 Vestmannaeyjar
46.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
190 m2
46.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1977
Brunabótamat
58.500.000
Fasteignamat
37.100.000

Heimaey fasteignasala kynnir glæsilega og velbyggða eign að Hrauntúni 42, á einum vinsælasta stað í bænum. Eignin er 190,7 m2 að stærð og skiptist þannig:
Aðalhæð 130,7 m2 og bílskúr í kjallara ásamt góðri geymslu: 60 m2.  Efri hæð eignarinnar hefur verið einangruð og klædd að utan. 3 góð bílastæði við eignina. Hellulagt undir tröppum þar sem m.a. er sorptunnurými.  Rafmagnskyning er í eigninni, en ofnakerfi er tilbúið fyrir hitaveitu.
Eignin telur:

Gengið upp tröppur norðan megin. Flísalagðar svalir fyrir framan anddyri og stofuglugga.
Anddyri, flísar á gólfi, klæðning á vegg, viður í loftir
Hol, parket á gólfi
Eldhús, glæsileg innrétting, korkflísar á gólfi, viðarklæðning í lofti
Stofa, parket á gólfi, viðarklæðning í lofti
Svefnálma: parketlalgður gangur
Herbergi 1, parket á gólfi, flísaplötur í lofti
Herbergi 2, parket á gólfi, flísaplötur í lofti
Herbergi 3, parket á gólfi, flísapllötur í lofti
Herbergi 4, stórt og gott. Stórir skápar, viðarklæðning í lofti
Snyrting, góð innrétting, skápur, baðkar, flísar í hólf og gólf
Þvottahús, stórt og gott, góð innrétting, sturtuklefi, handklæðaofn. Útgangur á afgirtan sólpall til suðurs, (rafmagnspottur selst ekki með). Útgangur af palli út á vesturlóð. Gengið úr þvottahúsi niður í bílskúr á jarðhæð.
Búr, nett rými, átti að vera gestaWC, allar lagnir til staðar
Bílskúr á jarðhæð, stór og góður, Opnari, rafmagn, heitt og kalt vatn
Sólpallur, stór og góður afgirtur sólpallur.  Gengið úr þvottahúsi á pall. Útgangur af sólpalli á vesturlóð. Rafmagnspottur fylgir ekki.
Glæsileg eign á einum vinsælasta stað í bænum. Frábært útsýni. Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.