Strembugata 4, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
134 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
37.170.000
Fasteignamat
23.300.000

VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir einbýlishúsið Strembugata 4 Vm.  Eignin er nett og velskipulögð á frábærum stað. Eignin er 134,7 m2 að stærð og skiptist:
Aðalhæð 76 m2, upphitað rými í kjallara 15,6 m2, garðskáli 9,5 m2 og bílskúr 33,6 m2 og auk þess er 1 gróðurhús ekki skráð skv. FMR.  Nýlegt bílskúrsþak og nýlegir gluggar í eigninni, ásamt múrviðgerðum að utan.

Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, fatahengi, klæðning upp á miðja veggi
Hol, parket á gólfi, hvíttaður viður í lofti
Herbergi 1, plastparket á gólfi, loftaklæðning
Eldhús, eldri innrétting, flísar á gólfi. Léttur veggur og hægt að opna inn í stofu
Herbergi 2, plastparket á gólfi, hvíttaður viður í lofti
Snyrting, nett innrétting, sturtuklefi, flísar í gólf og gólf
Þvottahús, innrétting með vaski, hillur, lúga niður í upphitaða 15,6 m2 geymslu í kjallara. Klæðning í lofti.  Útgangur í austur
Bílskúr, bílskúrshurðaopnari, rafmagn, steypt stétt fyrir framan bílskúr.
Verkstæði/fjölnota rými, í vesturanda bílskúrs
2 góðurhús/garðskálar,  vestan eignar, við eign og við bílskúr
Eign sem býður upp á ótrúlega möguleika. Eign þar sem hver m2 er vel nýttur. Eign á frábærum stað með miklu útsýni til 3ja átta.  Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.