Faxastígur 33 , 900 Vestmannaeyjar
52.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
10 herb.
197 m2
52.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
8
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1945
Brunabótamat
61.000.000
Fasteignamat
40.050.000


Heimaey fasteignasala kynnir Gistiheimilið HREIÐRIР að Faxastíg 33 VM. Um er að ræða 2 íbúðir í sama húsinu. Eignirnar eru reknar sem gistihús í dag, en eru 2 sjálfstæðar íbúðir skv. FMR. Eignirnar voru mikið endurnýjaðar 2018, nýjar innréttingar að hluta, ný gólfefni að mestu, nýlegir gluggar að mestu, nýtt skólp út í götu. Nýtt rafmagn á efri hæð og lagnir að mestu nýjar. Afgirtur og gróinn garður. Frábær staðsetning fyrir þessa starfsemi. Í eigninni eru 8 herbergi og 19 gistirúm.
Eignin telur (jarðhæð):
Anddyri (í sameign),
Snyrting, í sameign, nett innrétting með neðri skápum,
Gangur/hol, borðkrókur, panill á veggjum að hluta, linolium dúkur á gólfi. 
Eldhús, góð innrétting, flísar á milli skápa, linolium dúkur á gólfi. 
Herbergi 1, nýtt plastparket á gólfi.
Snyrting, góð innrétting, wc og sturta
Herbergi 2, mjög stórt, nýtt plastparket á gólfi.
Herbergi 3, linolium dúkur á gólfi. 
Herbergi 4, linolium dúkur á gólfi. 
Herbergi 5, nýtt plastparket á gólfi
Þvottaaðstaða, úr herbergi 5 er gengið niður í rými þar sem er þvottaaðstaða og geymsla
EFRI HÆÐ:
Stigi, teppalagðar tröppur og pallur
Gangur, flísar á gólfi
Eldhús, glæsileg ný innrétting, nýtt plastparket á gólfi
Gengið er upp í óinnréttað risið úr eldhúsi, það býður uppá mikla möguleika.
Stofa, tvískipt. Nýtt plastparket á gólfi
Herbergi 1, nýtt plastparket á gólfi
Herbergi 2, nýtt plastparket á gólfi
Herbergi 3, nýtt plastparket á gólfi
Snyrting, allt nýtt, innrétting með neðri vaskaskáp, speglaskápur, sturtuklefi, þvottaaðstaða


Nýtt rafmagn á efri hæðinni og nýjar ofnalagnir að mestu á efri hæð.
Eigninni fylgir allt sem þarf til að reka gistihúsið s.s. rúmföt, lín, handklæði, bæði eldhúsin eru fullbúin.
Brunakerfi er í húsinu.
Eigninni fylgir nýgerð heimasíða:
https://guesthousehrafnabjorg.is/
Spennandi atvinnutækifæri. Eign á frábærum stað og með mikla og góða gistireynslu.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.