Brekastígur 8, 900 Vestmannaeyjar
23.500.000 Kr.
Parhús
3 herb.
97 m2
23.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1924
Brunabótamat
28.000.000
Fasteignamat
18.750.000
Áhvílandi
7.505.397

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Brekastíg 8, Vm. sem er parhús, 97,4 m2 á 3 hæðum. Eignin skiptist: Aðalhæð 38,5 m2, ris: 38,5 m2 og kjallari:  20,4 m2.   Eignin hefur mikið verið endurnýjuð.  Eignin er klædd að utan á 2 hliðum. Eign á frábærum stað við rætur miðbæjarins. Stutt í Barnaskólann.
 
Eignin telur:
Anddyri, ný útidyrahurð, nýtt plastparket á gólfi
Eldhús, góð innrétting, flísar á milli skápa, nýleg eldavél, nýtt plastparket á gólfi
Stofa, nýtt plastparket á gólfi, gráhvíttaður panill í lofti

Efri hæð:
Stigi, nýtt teppi á stigatröppum , upp á loft
Pallur, nýtt plastparket á gólfi
Snyrting, neðri skápa innrétting, veggskápur, vínilflísar á gólfi, flísar á veggjum, handklæðaofn, sturtuklefi, klæðning í lofti
Herbergi 1, tvískipt mjög stórt og gott herbergi, nýtt palstparket á gólfi, skápar
Herbergi 2, parket á gólfi


Kjallari, nýtt gólf í kjallara, manngengur:
Stigi,tréstigi niður í kjallara
Þvottaaðstaða, ágætis rými, málað gólf

Sólpallur, afgirtur sólpallur norðan eignar
 
Eignin er með nýlegu aluzink á þaki, nýleg rafmagnstafla, flestir ofnar nýlegir.
Góð, gróin og afgirt lóð. Eign á frábærum stað.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.