Heimaey fasteignasala kynnir skemmtilegt einbýlishús að Skólavegi 18 (Mjölnir). Eignin er 155,6 m2 að stærð þar af útihús skráð sem geymsla 24 m2 skv. FMR. Eignin á 2 hæðum, byggð úr steini árið 1919. Eign með einum stærsta sólpalli bæjarins, yfirbyggður að hluta, mjög skjólsæll. Eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins.Eignin telur:Anddyri, flísar á gólfi
Snyrting, inn af anddyri, glæsileg innrétting, flísar á gólfi og baðkarsgafli. Baðkar/sturta, handklæðaofn.
Þvottahús, innrétting, skápar, góð aðstaða, útgangur til suðurs
Eldhús, glæsileg innrétting, parket á gólfi opið rými inn i stofu.
Stofa/borðstofa, parket á gólfi, biti í lofti
Stigi milli hæða, teppi á tröppum. Geymsla undir stiga
Hol, parket á gólfi.
Hol, geymslur undir súð
Herbergi 1, parket á gólfi
Herbergi 2, parket á gólfi
Herbergi 3, parket á gólfi
Bakhús, 4.herbergið (hefur verið nýtt sem gestarými), einangrað og klætt
Stór og góður sólríkur sólpallur sunnan eignar, yfirbyggður að hluta.Eign á frábærum stað. Eign sem kemur á óvart.