Strembugata 20, 900 Vestmannaeyjar
35.500.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
159 m2
35.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1957
Brunabótamat
52.100.000
Fasteignamat
31.600.000

LÆKKAÐ VERÐ: GOTT M2 VERР
Heimaey fasteignasala kynnir eignina Strembugötu 20,e.h.  Vm,  sem er 2ja hæða tvíbýlishús. Eignin er samtals 159,2 m2 sem skiptist í aðalhæð 120,5m2, og kjallari 38,7m2.  Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð m.a. ný grind og nýjar ofnalagnir. Seljandi var að ljúka viðgerð á tröppum og steypa stétt að eign. Eign á góðum stað í rólegu umhverfi.rábært útsýni. Eignin var máluð að utan á síðast ári. Sameiginleg útigeymsla með neðri hæð undir tröppum.

Eignin telur:
Aðalhæð :
Anddyri, nýjar flísar á gólfi
Hol, plastparket á gólfi. Loftlúga upp á mjög stórt geymsluloft.
Stofa, plastparket á gólfi, skemmtilegur bogagluggi til suðurs
Eldhús, eldri innrétting, ný borðplata, flísar á gólfi, flísar á milli skápa
Herbergi 1, nýtt parket á gólfi, stórt fataherbergi fyrir innan    
Herbergi 2, plastparket á gólfi
Snyrting, allt nýlegt, glæsileg innrétting, uppáhengt WC, nýr sturtuklefi
Gengið úr holi niður í kjallara
Neðri hæð, innangengt og sérútgangur til norðurs
Stigi, dúkur á gólfi
Geymsla, geymslurými undir stiga
Anddyri, flísar á gólfi
þvottahús, stórt rými, flísar á gólfi, vaskur.
Herbergi 3, þarfnast endurnýjunar
Seljandi mun ljúka eftirfarandi framkvæmdum áður en afhending fer fram.
a. Skipta um gler í norðvestur gluggum
b. Nýr gluggi verður settur í herbergi 3 í kjallara
C. Bogagluggi verður lagaður, skipt um gler og sett opnanlegt fag
D. Útitröppur verða lagfærðar og pallur flotaður.

Eign á frábærum stað með miklu útsýni. Eign sem vert er að skoða betur.
 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.