Áshamar 3. hæð mið 59, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
2 herb.
62 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1978
Brunabótamat
22.100.000
Fasteignamat
15.700.000

VERÐ: TILBOÐ

Heimaey fasteignasala kynnir 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í Áshamri 59, Vm.  Eignin er 62,8 m2 að stærð, þar af 4,2 m2 sérgeymsla í kjallara.  Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð.
 

Eignin telur:

Anddyri, nýtt plastparket á gólffi
Hol, nýtt plastparket á gólfi
Eldhús, góð innrétting, plastparket á gólfi
Stofa, nýtt plastparket á gólfi, útgangur á svalir til vesturs
Svefnherbergi, nýtt plastparket á gólfi, skápar
Snyrting, neðri skúffu unnrétting, spegill með ljósakapppa, baðkar/sturta, flísar á gólf og veggjaplötur við sturtu.
Geymsla, sérgeymsla í kjallara og hutdeild í sameign.
 
Eign á vinsælum stað í snyrtilegri sameign.  Mikið útsýni af 3ju hæðinni
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.