Vesturvegur - kúluhúsið 18, 900 Vestmannaeyjar
24.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
238 m2
24.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
76.450.000
Fasteignamat
21.800.000

KÚLUHÚSIР  -   GÓÐ FJÁRFESTING Á BESTA STAÐ Í BÆNUM.
Um er að ræða verslunarhúsnæði að Vesturvegi 18. Eignin er skráð  238,9 m2   skv. FMR en gólfflötur stærri.  Byggt úr timbri árið 1983.  Eign á besta stað í bænum og  var  endurnýjuð að utan árið 2014.  Góð bílastæði.
Eignin telur: 
Anddyri, flísar á gólfi
Verslunarsalur, stór verslunarsalur,lager fyrir innan verslunarsal,
Útgangur í vestur.  Flísar á gólfi
Kaffistofa starfsfólks.
Snyrting,
Eldhús, ágæt innrétting, flísar á gólfi
Kælir, stór og  góður kælir fyrir mjólkurvörur
Frystir, stór frystiskápur
Kælir 1, fyrir kjöt, fisk , álegg, salöt ofl.
Kælir 2, fyrir osta, smjör, ávaxtasafa ofl.
Kælir 3, fyrir ávexti og grænmeti
2 Afgreiðsluborð, ásamt kassakerfi
Sorppressa.
4 kæli-pressur ásamt búnaði
Hillur, verslunarhillur, mikið lagerrými
Eign sem býður upp á mikla möguleika fyrir fjárfesta.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.