Stapavegur 10, 900 Vestmannaeyjar
48.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
197 m2
48.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
62.450.000
Fasteignamat
43.000.000

Heimaey fasteigngasala kynnir einbýlishúsið Stapaveg 10, Vestmannaeyjum.  Eignin stendur hátt og er með frábæru útsýni til allra átta. Margir inngangar.  Eignin er skv. FMR. að heildarstærð 197,2 m2 sem skiptist svo: Aðalhæð 136,6 m2, kjallari 29,5 m2 og bílskúr 31,2 m2. Eignin er byggð úr steini árið 1975. Snyrting á báðum hæðum. Vinnuherbergi fyrir innan bílskúr þar em hægt væri að gera 5. herbergið. Rafmagnskynding er í eigninni. Syðsta eignin í þéttri  íbúðabyggð í Eyjum. Það er dásamlegt að sitja á sólpallinum, hlusta á fuglana og fylgjast með hestamönnum ríða á gæðingum sínumí á leið í hverfi ofanbyggjara.
Eignin telur (aðalhæð):
Anddyri,  flísar á gólfi, skápur, klæðning í lofti
Hol, parket á gólfi, klæðning og bitar í lofti
Stofa, parket á gólfi, klæðning og bitar í lofti, útgangur á stóran afgirtanog sólríkan  sólpall til suðurs og vesturs. Gengið niður af sólpalli út á lóð til suðurs.
Eldhús, ágæt innrétting, flísar á milli skápa,dúkur á gólfi
Inn af eldhúsi, er rými með flísum á gólfi
Rými, (nett), nýtt sem skrifstofa, var hugsað sem þvottahús í upphafi
Inn af eldhúsi er gangur, þar sem er hringstigi niður í kjallara og lúga upp á geymsluloft
Búr, ágætt búr, með hillum, dúkur á gólfi
Svefnálma:
Herbergi 1, parket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 2, parket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 3, parket á gólfi, góðir skápar, klæðning í lofti
Snyrting, ágæt innrétting, baðkar/sturta, flísar á gólfi og á veggjum upp í 2ja metra hæð., klæðning í lofti
Kjallari (innan og utangengt):
Hringstigi niður í kjallara,  teppi á tröppum
Komið niður í opið rými, þar sem er þvottaaðstaða, vaskaborð, hillur,  dúkur á gólfi
Herbergi 4, teppi á gólfi
Snyrting 2, sturta, speglaskápur, dúkúr á gólfi, flísar upp á miðjan vegg. Þvottaaðstaða og snúrur
Inngangur í kjallara, flísar á gólfi. Innangengt í bílskúr

Bílskúr, góður bílskúr með bílskúrshurðaopnara, rafmagni og lagnir fyrir ofn
Sólpallur, afgirtur sólpallur, með útgang úr stofu. Sólríkur allan daginn. Frábært útsýni. Miklir möguleikar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.