Ásavegur 2, 900 Vestmannaeyjar
23.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
67 m2
23.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1985
Brunabótamat
23.300.000
Fasteignamat
17.050.000

Heimaey fasteignasala kynnir glæsielga 2ja berbergja eign að  Ásavegi 2  1.hæð D. Vm.    Eignin er um rúmlega 67 m2 að stærð, þar af um 6 m2 sérgeymsla í kjallara. Eignin er byggð úr steini árið 1985. Einstaklega vel skipulögð eign. Hlutdeild í sameign, þar sem er þvottahús, þurrkherbergi í inntaksrými og gott sameigninlegt geymslurými. Eignin er vestasta eign á jarðhæð og gluggar á vesturhlið gera íbúðina enn bjartari. Nýbúið að skipta um þakefni, þakkassa og mála húsið. Ný gólfefni í anddyri, gangi, stofu og eldhúsi. Flísar á gólf í snyrtingu fylgja með.  Engar framkvæmdir framundan, lág hússjóðsgjöld.   Eign við jaðar miðbæjarins, á frábærum stað við einstefnugötu. .

Eignin telur:
Anddyri,
nýjar flísar á gólfi, fatahengi, skóskápur
Gangur, nýjar flísar á gólfi,  skápar
Svefnherbergi, parket á gólfi, góðir skápar
Snyrting, neðri skápa innrétting, veggskápur, baðkar/sturta, þvottaaðstaða, handklæðaofn
Eldhús, ágæt innrétting, nýjar flísar á gólfi
Stofa, nýjar flísar á gólfi. Stórir gluggar til suðurs sem gera íbúðina bjartari. Útgangur á suðurlóð á steyptan pall. Lítið mál að gera sólríka verönd sunnan megin eignar.
Geymsla, ca. 6 m2 sérgeymsla í kjallara.
Sameign:  Þvottahús, þurrkherbergi í inntaksrými, gott geymslurými í sameigninni
Mjög gott fjölbýlishús  við jaðar miðbæjarins, sem haldið hefur verið mjög vel við.
Íbúðin er einstaklega vel skipulögð, og mjög björ.  Lág hússjóðsgjöld. Engar framkvæmdir framundan. Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.