Birkihlíð 5, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
4 herb.
200 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1955
Brunabótamat
64.050.000
Fasteignamat
38.350.000

VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir eignina Birkihlíð 5 VM. Eignin er einbýlishús ásamt bílskúr, heildarstærð 200,8 m2 þar af bíllsúr 24,5 m2. Eignin er byggð úr steini árið 1955 og bílskúr úr timbri árið 1974. Eignin skiptist:  Aðalhæð  119,6 m2, kjallari  56,7 m2 og bílskúr 24,5 m2. Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð og sérstaklega vel við haldið í áranna rás. Nýtt járn sett á þak seinni hluta árs 2019.  Bílskúr var  klæddur í maí sl.  með bárujárni, bæði veggir og þak. Ný bílskúrshurð er í eigninni. Plastgluggar eru í eigninni.  Sólríkur sólpallur til suðurs. Glæsileg og trjárík lóð.  Staðsetninging gerist ekki betri, við jaðar miðbæjarins.
 

Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, skápur
Hol, flísar á gólfi
Stofa, björt og rúmgóð stofa til suðurs, parket á gólfi
Eldhús, góð innrétting með kappalýsingu, flísar á milli skápa. Flísar á gólfi og á sökkli innréttingar
Herbergi 1, parket á gólfi
Herbergi 2, parket á gólfi, skápar
Herbergi 3, parket á gólfi, skápar
Snyrting, glæsileg innrétting, með kappalýsingu,sturta,  handklæðaofn, flísar í hólf og gólf
 
Kjallari (innan- og utangengt):
Anddyri, útgangur í vestur
Þvottahús, með neðri skápum og vaskaborði  
Stórt rými, sem hægt væri að breyta í herbergi 4 eða gera netta íbúð. Þarf að setja glugga í rýmið. aðeins lægra til lofts.
Geymsla, gott geymslurými
 
Ris:        
óinnréttað


Bílskúr, sambyggður með bílskúr Birkihlíðar 3. Klæddur með bárujárni í maí sl. Ný bílskúrshurð 
 
Glæsileg og vel við haldin eign á frábærum stað. Einstakur garður. Miklir möguleikar

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.