Hásteinsvegur 14, 900 Vestmannaeyjar
35.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
89 m2
35.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
33.650.000
Fasteignamat
27.850.000

Heimaey fasteignasala kynnir glæsilegt einbýlishús að Hásteinsvegi 14 VM. Eignin er  byggð úr timbureingingum árið 2018. Glæsileg eign sem mikið hefur verið vandað til handverka  innandyra. Búið að ljúka frágangi á timburpöllum að sunnan og austan verðu. Eigninni verður skilað með grófjafnaðri lóð. Spennandi eign á frábærum stað við rætur miðbæjarins.
Eignin telur:
Anddyri, plasteikarparket á gólfi
Þvottahús, inn af anddyri, flísar á gólfi
Geymsla, inn af anddyri, plasteikarparket á gólfi
Stofa, plasteikarparket á gólfi, skemmtilegur útbyggður gluggi til vesturs, útgangur til vesturs, á svalir sem ekki eru komnar.
Snyrting, nett ný innrétting, hornvaðkar, flísar á hólf og gólf. Sturtuklefi
Eldhús, glæsielga innrétting, flísar á milli skápa, plasteikarparket á gólfi
Herbergi 1, plasteikarparket á gólfi
Herbergi 2, plasteikarparket á gólfi, fataherbergi inn af herbergi 2
Nýleg eign í hjarta miðbæjarins. Sjón er sögu ríkari
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.