Heimaey fasteingasala kynnir einbýlishúsið Hásteinsveg 18, Vm. (Laufholt). Falleg eign sem hefur mikið verið endurnýjuð. Eignin er 102, 9 m2 að stærð á 2 hæðum. Eignin er einangruð og klædd að utan. Eign á frábærum stað við einstefnugötu við jaðar miðbæjarins. Sérinnkeyrsla á lóð vestan hússins.Eignin telur:Aðalhæð:Anddyri(stórt), flísar á gólf, stór skápur
Hol, parket á gólfi,
Stofa, parket á gólfi, steinhleðsluplötur á stærstum hluta veggja.
Eldhús , góð eldhúsinnrétting, flísar á gólfi, flísar á milli skápa.
Herbergi 1, parket á gólfi
Geymsluloft (lúga og stigi), Nokkuð hátt til lofts.
Neðri hæð:Stigi: Gengið niður um teppalagðan stiga
Hol, stórt hol með parketi í gólfi
Snyrting, allt nýtt, góð innrétting, flísar í hólf og gólf, baðkar/sturta, upphengt WC. Hiti í gólfi.
Herbergi 2 , parket á gólfi
Herbergi 3, parket á gólfi
Þvottahús , gott þvottahús, gengið inn úr holi. Vaskur, hillur. Sérútgangur í norður.
Góð eign á besta stað í bænum. Skemmtileg útfærsla á þak"skeggi" og gluggum. Sjón er sögu ríkari. Baklóð býður upp á mikla möguleika.