GÓÐAR LEIGUTEKJUR AF ÚTIHÚSI LÉTTA GREIÐSLUBYRGÐINA. EIGN Í FASTRI LEIGU Í DAG.
Heimaey kynnnir fasteignina Hásteinsveg 8, 900 VM. Eignin er í heild 223,2 m2 að stærð, byggð úr timbri árið 1928. Eignin hefur mikið verið endurbætt.UM ER AÐ RÆÐA 2 EIGNIR: Einbýlishúsið er 149,4 m2 en er stærra í m2 þar sem hluti eignar er undir súð. Sú eign skiptist: Aðalhæð 61,4 m2, kjallari 60 m2 og ris 28 m2, en gólfflötur er meiri þar sem hluti eignar undir súð.
Á lóðinni stendur sjálfstæð eign sem er í heild 73,8 m2. Glæsileg og mikið endurnýjuð eign með 3 svefnherbergjum, sem hefur verið í langtímaleigu undanfarin 2 ár en þar á undan leigð út til ferðamanna á sumrin. Sú eign skiptist: Jarðhæð 48,8 m2 og ris 25 m2 en gólflötur er meiri þar sem hluti eignar er undir súð.
Á þessum e eignum er um 50 m2 meiri gólfflötur í risi beggja eigna, ásamt óskráðum geymsluskúr á lóð.Búið er að einangra og klæða eignina að utan með aluzink. Búið að skipta um glugga í stofu og 2 svefnherbergjum, steypa nýjar tröppur, nýlegt eldhús og gólfefni á allri eigninni, nýleg fráveitulögn og vatnslagnir í lóð í samráði við HS veitur. Búið er að drena með eigninni, og jafna lóð 8 og 10, og skipta um jarðveg á lóð nr. 10. Lóð Hásteinsvegar 10, tilheyrir nú Hásteinsvegi 8. 15 m2 óskráður geymsluskúr á lóð, einangraður og með rakasperru.Eignin telur:Anddyri, flísar á gólfi, klæðning á veggjum og lofti.
Snyrting, nett innréting, flísar á gólfi
Stofa, parket á gólfi, máluð viðarklæðning á veggjum og í lofti. Loftabitar
Eldhús, Ný innrétting og parket á gólfi.
Búr, ágætt búr
Neðri hæð:Stigi, trétröppur niður á neðri hæð
Hol, flísar á gólfi
Herbergi 1, parket á gólfi, panill í lofti
Gangur, flísar á gólfi
Þvottahús, flísar á gólfi, efri og neðri skápar
Herbergi 2, parket á gólfi
Snyrting, flísar í hólf og gól, baðkar/sturta, handklæðaofn, efri skápar
Anddyri, útgangur í norður
Ris:Trétröppur upp í risHol, parket á gólfi
Herbergi 3, stórt og gott, parket á gólfi
Herbergi 4, parket á gólfi, útgangur á V-svalir (á eftir að ganga frá handriði)
Rými, opið rými, parket á gólfi
Geymslurými, ágætt geymslurými undir súð
Eign 2 sem býður upp á miklar leigutekjur og lækkar greiðslubyrðina verulega.Hús sem áður var bílskúr og hefur verið stækkað úr 49,4 m2 í 73,8 m2 og er gólfflötur meiri þar sem hluti eignar er undir súð.Hiti er í gólfi neðri hæðar, en ofnahiti á efri hæð. Eignin er einangruð og klædd með aluzink.Afgirtur sólpallur vestan eignar.
Eignin telur:Anddyri, flísar á gólfi, stór skápur
Stofa, parket á gólfi
Eldhús, ný innrétting, parket á gólfi
Snyrting, ný innrétting, flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, upphengt WC, handklæðaofn
Herbergi 1, parket á gólfi
Stigi upp á efri hæðSetustofa/hol, parket á gólfi, gott útsýni yfir eyjuna fögru.
Herbergi 2, parket á gólfi
Herbergi 3, parket á gólfi
Einstaklega góð fjárfesting á þessum 2 eignum, sem eru við jaðar miðbæjarins. Möguleiki að nýta/selja lóð sem áður var nr. 10.
Miklir möguleikar. Sjón er sögu ríkari.