Vestmannabraut d efri hæð 22, 900 Vestmannaeyjar
37.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
5 herb.
133 m2
37.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1965
Brunabótamat
44.450.000
Fasteignamat
27.050.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Vestmannabraut 22 D, efri hæð Vm.  Eignin er skráð 133,6 m2 skv. FMR þar af geymslurými 17,8 m2 auk 55,06% hlutdeildar í sameign.  Eignin er byggð úr steini árið 1965. Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð, m.a. nýleg snyrting, nýlegt járn á þaki, nýlegt skolp, nýlegir gluggar og gler og þakkassi endurnýjaður fyrir nokkrum árum. Nýleg hitaveitugrind, sameignlegur hiti en rafmagn sér. Eign á góðum stað í hjarta bæjarins. Stórkostlegt útsýni. Hellulagður sameiginlegur pallur fyrir utan hús á jarðhæð.  Stór og góður afgirtur sólpallur til suðurs og vesturs á 2. hæð.

Eignin telur:
Sameiginlegur inngangur með neðri hæð. Flísar á gólfi. 
Anddyri, teppi á gólfi, geymsla undir tröppum.
Gengið upp teppalagðan stiga á efri hæð, þar er pallur. Gengið er annars vegar inn í íbúð og hins vegar út á góðan sólpall
Íbúð:
Hol/gangur, parket á gólfi, skápar
Herbergi 1, dúkur á gólfi
Eldhús, parket á gólfi, góð innrétting, flísar á milli skápa, kappalýsing..
Stofa, stór og góð,  parket á gólfi, útgangur á norður svalir, með frábæru útsýni.
Svefherbergisgangur, parket á gólfi, innbyggðir skápar
Herbergi 2, dúkur á gólfi
Herbergi 3, dúkur á gólfi
Herpergi 4, parket á gólfi, skápar
Snyrting, allt nýlegt, góð neðri innrétting,  flísar á gólfi og upp í rúma 2 metra á veggjum, sturtuklefi, upphengt WC.
Sérgeymsla í kjallara, flísar á gólfi
Sólpallur, stór afgirtur sólpallur, steypt stétt. Mjög sólríkur.

Sameign: Anddyri, þvottahús, gangur og geymsla með íbúð neðri hæðar.
Glæsileg eign í hjarta bæjarins.  Stutt í alla þjónustu.  Sjón er sögu ríkari.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.