Herjólfsgata e.h. 7, 900 Vestmannaeyjar
19.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
3 herb.
65 m2
19.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1942
Brunabótamat
20.150.000
Fasteignamat
15.400.000

Heimaey fasteignasala kynnir  eignina, Herjólfsgata 7, Vm,  efri hæð í tvíbýlishúsi. Góð eign í hjarta bæjarins.  Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta að innan. Nýtt þakefni er á eigninni. Utanhúsklæðning og gluggar þarfnast skoðunar að hluta. 


Eignin telur:
Anddyri ,  teppi á gólfi, fatahengi 
Stigi, teppi á stiga upp á efri hæð
Stofa, nýlegt plastparket á gólfi, hvíttaður viður í lofti
Eldhús, góð innrétting, flísar á gólfi, flísar á milli skápa, vegghilla, panill í lofti
Snyrting, góð innrétting, með kappalýsingu, sturtuklefi, flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, viður í lofti,Tengi fyrir þvottavél og þurrakra. Nýleg  innihurð
Gangur, flísar á gólfi. Opið geymslurými fyrir hillur
Herbergi 1, nýlegt plastparket á gólfi, viður í lofti. Ný innihurð
Herbergi 2, nýlegt plastparket á gólfi, viður í lofti. Ný innihurð.
Geymsla, á háalofti.
Í kjallara er sameiginleg geymsla.


Nýtt þakefni á eigninni.  Eign í hjarta miðbæjarins. Stutt í alla þjónustu.

Stærsta listaverk Guðna Hermansen af Bjarnarey málað á vegginn yfri stiga við uppang.
Drangurinn (áður Bjarnarey) er töluvert minni í dag.
Tilvalin íbúð fyrir þá sem vilja muna Bjarnarey eins og hún var.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.