Hásteinsvegur 14, 900 Vestmannaeyjar
34.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
89 m2
34.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
33.650.000
Fasteignamat
27.850.000

LÆKKAÐ VERÐ: 
Heimaey fasteignasala kynnir glæsilegt einbýlishús að Hásteinsvegi 14 VM. Eignin er  byggð úr timbureingingum árið 2018. Glæsileg eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins.  Búið að ljúka frágangi á timburpöllum að sunnan og austan verðu. Eigninni verður skilað með grófjafnaðri lóð.  Hiti í gólfum.

Eignin telur:
Anddyri, plasteikarparket á gólfi
Þvottahús, inn af anddyri, flísar á gólfi
Geymsla, inn af anddyri, plasteikarparket á gólfi
Stofa, plasteikarparket á gólfi, skemmtilegur útbyggður gluggi til vesturs, útgangur til vesturs, á svalir sem ekki eru komnar.
Snyrting, nett ný innrétting, hornvaðkar, flísar á hólf og gólf. Sturtuklefi
Eldhús, glæsielga innrétting, flísar á milli skápa, plasteikarparket á gólfi
Herbergi 1, plasteikarparket á gólfi
Herbergi 2, plasteikarparket á gólfi, fataherbergi inn af herbergi 2
Nýleg eign í hjarta miðbæjarins. Sjón er sögu ríkari
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.