Kirkjuvegur e.h. og ris 43, 900 Vestmannaeyjar
37.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
6 herb.
214 m2
37.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1940
Brunabótamat
61.050.000
Fasteignamat
30.900.000

EINSTAKT  FERMETRAVERÐ: 
Heimaey fasteignasala kynnir glæsilega eign að Kirkjuvegu 43, e.h. og ris  Vm. Eignin er 214,8m2 að stærð byggð úr steini árið 1940. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð. Efsta hæð er einangruð og klædd með lituðu áli. Nýlegir plastgluggar í allri eigninni að undanskildum einum glugga. Nýlegar innihurðir á aðalhæð að undanskilinni glerhurði í borðstofu,  en upprunalegar, lakkaðar á efri hæð. , nýlegir  ofnar á aðalhæð og í einu herbergi í risi, Nýleg gólfefni á aðalhæð. Búið að skipta um flesta engla í húsinu.   Eignin setndur hátt og er með frábæru útsýni til vesturs, norðurs og suðurs. Eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins. 

 
Eignin telur:
Anddyri,
nýleg  útidyrahurð, flísar á gólfi, nett rými fyrir útiföt og skófatnað, fatahengi
Þvottahús (sameign) inn af geymslu. Útgangur út á lóð
Stigi upp á neðri hæð – nýlegt parket á tröppum, rústfrítt handrið. Stór, langur gluggi sem gefur birtu inn í stigahúsið.
Hol, nýlegt  harðparket á gólfi. franskur gluggi í holi. Útgangur á nettar svalir.  
Eldhús, ágæt  innrétting með flísum á milli skápa, nýlegt harðparket á gólfi. Hiti í gólfi
Herbergi 1, nýlegt harðaparket á gólfi, nýlegur gluggi
Stofa/borðstofa, Stór og björt, tvískipt. Harðparket á gólfi. Nýlegri gluggar þ.m.t. stór horngluggi og gluggi í stofu.  Tvöföld hurði inn í sjónvarpsstofu.
Sjónvarpsstofa, nýleft harðparket, nýlegur gluggi, og nýlegir ofnar.
Snyrting, nett innrétting, 
EFSTA HÆÐ:  Stig á milli hæða, upprunalegur viðarstgi með járnhandrið. Hátt til lofts, lagur gluggi sem gefur góða birtu í stigahúsið.
Hol, bjarrt og gott, málaður steinn á gólfi
Herbergi 2, stór og gott. Massíft eldra parket á gólfi. Innbyggðir eldri skápar. Tveir nýir gluggar.
Herbergi 3, Stórt og gott herbergi. Innbyggðir eldri skápar. Núlegur ofn. Massíft eldra parket á gólfi. Útgangur á svalir með flotuðu gólfi. Nýlegt handrið með lituðu áli
Herbergi 4, rúmgott og bjart. Plastparket á gólfi. Nýlegur gluggi. Innbyggðir eldri skápar
Snyrting, ágæt innrétting.  Baðkar/sturta, góðflísar á gólfi. Flísar í hólf og gólf, flísar lakkaðar.
Þvottahúsi. Framkvæmdir standa yfir að nýju þvottahúsi
Garður gróinn og afgirtur. Garðskúr á lóðinni.
Eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins. Einstak útsýni. FRÁBÆRT FERMETRAVERÐ. Sjón er sögu ríkari

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.