Vesturvegur 19, vesturendi, 900 Vestmannaeyjar
26.400.000 Kr.
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
4 herb.
155 m2
26.400.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1908
Brunabótamat
18.590.000
Fasteignamat
7.699.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina  Vesturveg 19, vesturhluta 900 VM. Eignin er í held 155,1 m2 þar af bílskúr 20,7 m2, en íbúð  er 134,4 m2 skv. FMR. á 2 hæðum. Eignin skiptist: Jaðhæð 71,1 m2, efri hæð  44,2 m2 og ris 19,1 m2 (gólfflötur er meiri), og bílskúr  20,7 m2. Eignin er skv. FMR. sögð skráð úr timbri árið 1908. Þar sem um parhús er að ræða, hefur ekki fengist staðfest hvort að timbur- eða steinveggur sé á milli íbúða.  Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta og búið er að einangra á milli sperra í risi.  Eignin er  klædd að utan með steníplötum.


Eignin telur:

Jarðhæð:
Anddyri,  flísar á gólfi. Gengið upp á efri hæð úr anddyri. Geymsla inn af anddyri (af palli í ca. 80cm. hæð)
Eldhús, eldri innrétting, flísar á milli skápa. Parket á gólfi
Herbergi 1, parket á gólfi, skápar
Stofa/borðstofa, gengið upp í stofu, parket á gólfi, stórir gluggar í austur og hvíttaður panill í lofti.

Miðhæð:
Stigi,mjög vandaður og fallegur stigi upp á efri hæð
Geymsla, inn af palli
Herbergi 2, stórt og gott herbergi, parket á gólfi, skápar, panill í lofti
Herbergi 3, parket á gólfi
Snyrting, net innrétting, speglaskápur, sturtuklefi, flísar á gólfi og flísaplötur á veggjum
Geymsla, óinnréttuð geymsla

Ris:

Nettur/þröngur stigi upp í ris, þar sem rými undir súð að hluta er mjög skemmtilegt og býður upp á mikla möguleika. Plötur á gólfi.  Búið að einangra á milli sperra. 2 þakgluggar, rafmagnstafla.

Bílskúr, sunnan hússins er 20,7 m2 bílskúr, er orðinn mjög lélegur.

Seljandi eignarinnar er dánarbú og því hafa aðstandendur ekki búið í eigninni og þekkja ekki ástand eignarinnar meira en fram kemur í söluyfirliti og við skoðun. Skoðunaskyulda kaupanda er mikil og mælt er með áhugasamur kaupandi leiti aðstoðar fagmanna við skoðun.


Eign í hjarta miðbæjarins á góðu fermetraverði.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.