Búhamar 32, 900 Vestmannaeyjar
55.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
199 m2
55.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
68.850.000
Fasteignamat
47.100.000

Spennandi eign:  GESTAHÚS, sem gefur leigutekjur og minnkar greiðslubyrðina.
Heimaey fasteignasala kynnir einbýlishús á vinsælum stað í vesturbænum. Eignin er 199,7 m2 að stærð og er byggð úr timbri árið 1980. Eignin skiptist: Aðalhæð 128,3 m2, sólstofa 32,6 m2 og bílskúr 38,8 m2. Auk þess er gestahús upp á tæpa 20 m2, á lóð austan eignar, sem ekki er inni í fermetrastærð eignar. Hægt að hafa leigutekjur af þessu rými sem lækkar greiðslubyrðina. Úr sólstofu er gegnið út á 2 afgirta sólpalla. Garður er gróinn og að mestu afgirtur. Steypt innkeyrsla. Fjögur svefnherbergi, stór bílskúr. Ekkert mál að fækka um 1 herbergi og stækka stofu enn frekar.  Búið að opna eldhús inn í stofu. Glæsileg beiki innrétting með eyju út á fyrir framan innréttingu. Útgangur úr stofu í sólstofu.
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, góður skápur, klæðning í lofti
Þvottahús, inn af anddyri, steypt gólf, ágæt innrétting, veggskápur, innangengt í bílskúr. Klæðning í lofti
Hol, plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Eldhús, nýleg beikieldhúsinnrétting með kappalýsingu, flísar á milli skápa. Eyja á miðju gólfi. Flíasar á gólf og klæðning í lofti
Stofa, stór og góð, nýtt plastparket á gólfi, útgangur í gott sólhús til suðurs
Sólstofa, gengið úr stofu í sólskjála. Flísar á gólfi, Hátt til lofts. Útgangur á á afgirta sólpalla til vesturs og austurs. Frábær viðbót sem lengir sumarið.
Herbergi 1, inn af stofu, gamalt parket á gólfi, klæðning í lofti. Panill á 2 veggjum
Herbergi 2, skápar, nýtt plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 3, skápar, nýtt plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 4, skápar, nýtt plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Snyrting, góð innrétting, sturtuklefi, baðkar, flísar í hólf og gólf, klæðning í lofti


Gestahús, tæplega 20 m2 gestahús sem stendur sjálfstætt austan eignar. Pall með lýsingu á hliðum liggur að húsinu. Um er að ræða parketlagt anddyri, snyrtingu, með flísum á gólfi og sturtu. Lítill eldhúskrókur (vaskur og skápar), Opið rými með svefnaðstöðu fyrir fjóra. Einstaklega vel heppnuð viðbót við eignina.
Gefur leigutekjur til lækkunar á greíðslubyrði. Undir gestahúsinu er kalt rými (skriðrými, gengið niður um lúgu á pallinum).
Bílskúr, innan- og utangengt úr þvottahúsi. Bíslkúrshurðaopnari, rafmagn, heitt og kalt vatn. Háaloft yfir íbúðinni, stigalúga úr bílskúrnum, mikið geymslupláss.
Vönduð eign á frábærum stað. Eign sem býður upp á mikla möguleika.Stutt á golfvöllinn.  Gestahús býður upp á tekjumöguleika og lækkar greiðslubyrðina.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.