TIL SÖLU ER 796 M2 LÓÐ AÐ SMÁRAGÖTU 34 í Vestmannaeyjum. Á lóðinni stóð 203 m2 einbýlishús með bílskúr sem er inni í m2 stærð eignar.
Ólíklegt er að hægt sé að nýta sökkul og lagnir.
Kaupandi sem byggir á lóðinni fær afslátt af gatnagerðargjöldum sem nemur rúmmetrafjölda í eigninni sem stóð á lóðinni.
Lóðin stendur hátt og er útsýni einstakt af lóðarstæðinu.
Óskað er eftir tilboðum í eignina