Strandvegur 49, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Atvinnuhús
0 herb.
378 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1929
Brunabótamat
149.000.000
Fasteignamat
35.650.000

VERÐ : TILBOР   EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Heimaey fasteingasala kynnir eignina Strandveg 49, 900 Vm. Eignin er 378,3 m2 skv. FMR og er byggð úr steini árið 1929 og endurbyggð árin  2014/2015. Veitingastaður hefur verið rekinn í húsnæðinu. Glæsilega hefur verið staðið að endurbyggingu húseignarinnar, og er öll vinna til fyrirmyndar.  Það má segja að steypir útgeggir og steypt gólf séu það eina sem er eldra. Eignin er einangruð og flísalögð að utan, og allt að innan er nýtt, með hita í gólfi. Búið að helluleggja útisvæði auk þess sem þar verður aðstaða til að þjóna veitingar á lóð, með útihúsgögnum.
Um er að ræða sölu á eigninni, en einnig er hægt að kaupa fastan búnað og lausafé, sé þess óskað.
Nánari lýsing m.v. starfsemina í dag:
Anndyri að vestan  á jarðhæð, flísar á gólfi og á veggjum
Gengið upp nokkrar tröppur á aðalhæð, þar sem er aðalveitingasalur
Veitingasalur fyrir 60 manns í sæti. Flísar á gólfi og upp á veggi.  Þar er mjög stórt afgreiðslu- og barborð, og nett borði við vegg innan við bar.
Grill: Grillaðsta  í enda barrýmis.
ELDHÚS,  innangengt í eldhús á tveim stöðu úr sal. Flísar á gólfi og hluta veggjum, tæki og búnaður, ýmis föst tæki, og mikið af lausatækjum og búnaði, ásamt öllu sem til þarf að reka veitingastað (sjá lista aftast í verðmati þessu): 2 útgangur úr eldhúsi
Snyrting fyrir fatlaða, stór og góð, flísar í hólf og gólf, upphengt WC fyrir fatlaða.
Lagerrými, inn af eldhúsi                                                                                                    
Kjallari: með sér inngangi að norðan opnanlegt úr anndyri inn í veitingastað
 gengið niður flísalagðar tröppur í kjallara, 2 leiðir, fyrir gesti og starfsmenn:
Veitingasalur Bar,  fyrir 60 gesti, flísar á gólfum og upp á veggi
2 snyrtingar, flísar í hólf og gólf, upphengt WC.
Ræstigeymsla:
Snyrting, fyrir starfsmenn. Aðstaða fyrir þvottavél og þurkkara og frysikistur. Flísar á gólfi
Neyðarútgangur af neðstu hæð
Efsta hæð sér inngangur að sunnan: hurð úr stigagangi inn í eldhús Flísar á tröppum.  Í risi verða 3-4 VELUX þakgluggar
Rými, gert ráð fyrir afþreyingaraðstöðu starfsfólks og eða nettri íbúð
Snyrting:  WC og sturta, dúkur á gólfi, nett innrrétting.
Rými, opið stór rými, sem búið er að einangra og klæða.Tvö svefnherbegi eru á efstu hæð fyrir starfsmenn.
Undir súð eru loftræsitlagnir og stýrikerfi.
Stigi er einnig austan megin niður í eldhús, með flísum á tröppum.

Eign sem býður upp á mikla möguleika, enda staðsetningin frábær í hjarta miðbæjarins.

Spennandi viðskiptatækifæri fyrir rétta aðila
 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.