Brekastígur 37, 900 Vestmannaeyjar
43.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
6 herb.
156 m2
43.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1931
Brunabótamat
57.150.000
Fasteignamat
26.950.000

Heimaey fasteignasala kynnir mikið endurnýjað einbýlishús að Brekastíg 37 Vestmannaeyjum. Eignin er skráð 156 m2 að heildarstærð skv. FMR. Eignin skiptist: Kjallari 38,4 m2, aðalhæð 82,6 m2 og ris 36,1 m2, en gólflötur er tölvert meiri þar sem hluti eignar í risi er undur súð en ris rúmar samt sem áður 4 svefnherberg og snyrtingu. Eignin er byggð úr steini árið 1931.
Eignin telur (aðalhæð):
Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur
Hol, plastparket á gólfi
Eldhús, glæsileg eikarinnrétting, flísar á milli skápa, plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Þvottahús, inn af eldhúsi með útgang í norður. Gott skúffu- og hillurými
Búr/geymsla, inn af þvottahúsi
Snyrting, góður speglaskápur, skápur, baðkar, handklæðaofn, upphengt WC, flísar í hólf og gólf, klæðning í lofti
Stofa, nett stofa með parket á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi. Fatarými fyrir innan
Stigi upp í ris:
Teppalagður stigi upp í ris
Hol, plastparket á gólfi, útgangur á svalir til suðurs og vesturs. Ný svalarhurð verður sett í af seljendum
Herbergi 2, stórt og gott, plastparket á gólfi
Herbergi 3, plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 4, nett, plastparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 5, stórt og gott, parket á gólfi, klæðning í lofti
Snyrting, sturtuklefi, WC, flísar á gólfi og upp á hluta af veggjum

Sólpallur, sólríkur, stór og góður sólpallur til suðurs og vesturs.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.