Heimaey fasteiganasala kynnir einbýlishúsið Boðaslóð 11. Um er að ræða eign á vinsælum stað við einstefnugötu. Eignin í stuttu göngufæri við skólann. Efri hæð eignar er einangruð og klædd að utan. Gluggar og gler þarfnast skiptingar að hluta. Eingin er 202,9 m2 að stærð og er byggð úr timbri skv. FMR: árið 1955, en kjallari er steyptur og efri hæðir úr timbri. Eignin skiptist: Aðalhæð 105 m2, ris 41,2 m2 (gólflötur er meiri þar sem hluti eignar er undir súð), kjallari er skráður 56,7 m2 skv. FMR. en gólfflötur er meiri. Eign sem býður upp á mikla möguleika.Eignin telur (aðalhæð):
Anddyri, flísar á gólfi
Hol, flísar á gólfi
Herbergi 1, plastparket á gólfi
Snyrting, nerði skápa innrétting, efri veggksápur, baðkar/sturta, hillur, dúkur á gólfi. Klæðning í lofti
Eldhús, eldri einnrétting, flísar á gólfi og á milli skápa, gengið úr eldhúsi í kjallara
Stofa/borðstofa, tvískipt á 2 pöllum, plastparket á gólfi. Klæðning í lofti
Herbergi 2, plastparket á gólfi, skápar
Herbergi 3, harðparket á gólfi
RIS: Gengið úr holi upp í risStigi, teppalagðar tröppur upp í risSjónvarpshol, gott fjölnota rými, harðparket á gólfi, þakgluggi
Rými, svefnaðstaða, parket á gólfi
Geymsla, inn af rými, undir súð
Herbergi 4, stórt og gott, parket á gólfi
Herbergi 5, stórt, parket á gólfi
Geymsla undir súðKjallari: Gengið úr eldhúsi niður í kjallara. Innan- og utangengt
Þvottahús, rúmgott þvottahús, útgangur í norður
Gangur, gott geymslurými
Hobbýherbergi, gott fjölnota rými
Lóð afgirt og gróin. Eignin er stærri í fermetrum, þar sem hluti efri hæðar er undir súð.
Eign á vinsælum stað, á milli skóla. Miklir möguleikar