Hvítingavegur 3 , 900 Vestmannaeyjar
49.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
3 herb.
124 m2
49.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1924
Brunabótamat
48.090.000
Fasteignamat
34.400.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Hvítingaveg 3 Vestmannaeyjum. Falleg og einslega vel staðsett einbýlishús í hjarta bæjarins. Einstakt útisvæði með heitum potti sem fylgir með.
Eignin er skráð 124,7 m2 að stærð sem skiptist þannig: Aðalhæð 98,2 m2 ris 26,5 m2 (gólfflötur er töluvert meiri, bar sem hluti eignar er undir súð). Geymsla 26,5 m2. Eignin er byggð úr steini árið 1924 og geymsla byggð árið 1934.

Eignin hefura mikið verið endurnýjuð, nýtt þak á útigeymslu, og húsið er með álklæðningu frá 2010. Skipt um glugga norðan megin 2022, komið er að skiptum á gluggum að sunnanverðu
Garðurinn norðan við húsið er skjólgóður með myndarlegum pöllum bæði með tréverki og hellulagt, þar er einnig 6 manna rafgamgnspottur, við pottinn er geymsla, einnig er útihús í garði sem er 26,5 m2 sem gefur mikla möguleika.
Stórt bílastæði  er vestan við húsið.

Eignin telur: 
Anddyri, flísar á gólfi, fatahengin
Eldhús, góð innrétting með nýrri borðplötu. Innfelld lýsing í skápum og í kappa yfir vaski. Opið milli stofu og eldhús, flísar á gólfi, klæðning í lofti.
Sjónvarpsstofa er með flísum á gólfi. Lítið mál að breyta þessu rými í herbergi (3)
Ný varmdæla í sjónvarpsstofu.
Snyrting,  endurnýjuð  2020, góð innrétting, stór sturtuklefi, handklæðaofn, skápur fyrir þvottavél og þurkara,flísalagt gólf.
Efri hæð:
Hjónaherbergi (1) með upprunalegum innbyggðum skápum og parket á gólfi.
Herbergi(2)  með parket á gólfi.
Geymsla (nett) sem vel gæti nýst sem herbergi.(3)
Úti geymsla 26,5 m2  með timburgólf parketlögðu að hluta og steyptur hluti. Í dag nýtt sem verkstæði og geymsla, einnig er loft geymsla að hluta, skriðrými er undir geymslu.
Möguleiki að breyta í gisitrými, þar sem lagnir fyrir WC og rafmagn er til staðar.
Lítil geymsla sambyggð húsi utanaðgengt, fyrrum þvottahús.
Falleg eign á frábærum stað við jaðar miðbæjarins.
 

 
 
 
 
 
 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.