Áshamar59 - 3. hæð mið , 900 Vestmannaeyjar
31.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
2 herb.
62 m2
31.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1978
Brunabótamat
32.450.000
Fasteignamat
24.850.000

EIGNIN ER LAUS 1. október nk.  FRÁBÆR 1. EIGN
Heimaey fasteignasala kynnir 2 ja herbergja íbúð á 3ju hæð í Áshamri 59, Vm.  Eignin er 62,8 m2 að stærð, þar af 4,2 m2 sérgeymsla í kjallara.  Eignin hefur öll verið endurnýjuð að utan og tölvert að innan.  Eignin hefur verið einangruð og klædd að utan með áli. Stigahús voru klædd og nýjar rennur settar.  Ný handrið og klæðning á svölum. Þakkasssi og allir gluggar málaðir samhliða framkvæmdinni.
Eignin telur:
Anddyri/hol, nýlegt harðparket á gólfi
Hol, nýlegt harðparket á gólfi
Eldhús, ágæt innrétting, nýlegt harðparket á gólfi. Flísar á milli skápa
Stofa, nýlegt harðparket á gólfi, útgangur á svalir til vesturs. Mikið útsýni
Svefnherbergi, nýlegt harðparket á gólfi, góðir skápar
Snyrting, neðri skúffu innrétting, spegill með ljósakapppa, baðkar/sturta, flísar á gólfi og veggjaplötur við sturtu. Vifta tengd slökkvara
Geymsla, sérgeymsla í kjallara og hutdeild í sameign.
 
Eign með viðhaldsfrírri klæðningu að utan. Vinsæl staðsetning. Mikið útsýni af 3ju hæðinni. Sjón er sögu ríkari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.