Brekastígur 24 b , 900 Vestmannaeyjar
51.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
92 m2
51.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1960
Brunabótamat
42.100.000
Fasteignamat
33.000.000

Eignin getur verið laus við kaupsamning

Heimaey fasteignasala kynnir glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð að Brekastíg 24 b, Vestmannaeyjum. Eignin er 92, 5 m2 að stærð auk stórrar sólríkar verandar/sólpalls, norðaustan eignar. Eignin hefur öll verið endurnýjuð. Sérsmíðaðar kirsjuberja innréttingar, nýleg eldhústæki, allt nýlegt á snyrtingu , nýleg gólfefni, nýlegir gluggar, allar lagnir nýlegar, sjónvarpstengi í herbergjum og sjónvarpsholi. Nýleg hvít loftaklæðning. Eignin er einangruð og klædda að utan.

Eignin telur:


Anddyri, flísar á gólfi, fatahengi, klæðning í lofti
Hol, flísar á gólfi, skápur
Eldhús, nýleg glæsileg kirsjuberja innréting með nýlegum eldhústækjum. Innfelld lýsing í lofti.  Flísar á gólfi, flísar á milli skápa.
Stofa, parket á gólfi, klæðning í lofti, gólfhiti
Snyrting, nýleg glæsileg innrétting með kappalýsinug, hornbaðkar með sturtu, upphengt WC, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, innfelld ljós
Sjónvarpshol, flísar á gólfi, útgangur á verönd/sólpall til norðurs
Herbergi 1 parket á gólfi, klæðning í lofti og á 2 veggjum
Herbergi 2 (nett), flísar á gólfi, klæðning í lofti, skápur
Geymsla, nett geymsla, flísar á gólfi, klæðning í lofti, geymsluhillur, lúga í lofti

Vel skipulagt krúttlegt einbýlishús á besta stað við jaðar miðbæjarins.  Einstök nýting á öllum rýmum
Stór og góður sólpallur, sól allan daginn. Pallur með húsi vestan og norðan megin.
Eign á frábærum stað.  Eign sem kemur á óvart. Sjón er sögu ríkari.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.