Heimaey fasteingasala kynnir einbýlishúsið Strembugata 24, Vm. Eignin er 161,1 m2 skv. FMR, en er um 18 m2 stærri þar sem óskráð brunnrými í kjallara með sérinngangi (lægra til lofts), er ekki inni í m2 stærð eignar. Eignin er byggð úr steini árið 1963 og bílskúr árið 1990. Inntaksrými sem nýtist sem útigeymsla og er ekki í m2 stærð eignar.
Eignin stendur hátt og er með miklu útsýni. Gróin og trjárík afgirt lóð, enda hafa eigendur a.m.k. 2 svar fengið verðlaun fyrir fegursta garðinn í Eyjum.
Afgirtur pallur með flisum á gólfi til norðurs með útgang úr stofu. Eign með góða sál, sömu eigendur allan líftíma hússins.Eignin telur:Anddyri, fatahengi, flísar á gólfi, klæðning í lofti
Hol, harðparket á gólfi, klæðning í lofti
Eldhús, stórt og gott, falleg viðareinnrétting, einstök vinnuaðstaða, harðharðparket á gólfi. Innangengt úr holi og svefnálmu. Frábært útsýni í norður
Stofa, stór og góð. Harðparket á gólfi, loftaklæðning og loftabitar. Útgangur á afgirtan pall til norðurs, með flísum á gólfi
Snyrting, góð neðri skúffu innrétting með speglaskáp og lýsingu. Walk in sturta, flísar í hólf og gólf, klæðning í lofti
Herbergi 1, harðparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 2, harðparket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 3, harðparket á gólfi, skápar, klæðning í lofti
Þvottahús/búr, góð innrétting, skápur, hillur, flísar á gólfi, klæðning í lofti.
Búr/geymsla inn af þvottahúsi
Bílskúr, snyrtilegur 30,6 m2 bílskúr. Innrétting, bílskúrshurðaopnari, rafmagn og hiti
Geymsla, ágætt geymsurými, sem jafnframt er inntaksrýmiRými undir palli til norðurs. Um 17 til 18 m2, fordyri og rými fyrir innan. Hægt væri að gera herbergi þar. Lágt til lofts
Einbýlishús á frábærum stað, mikið útsýni, trjáríkur og gróinn garður