Möguleiki að gera litla leigueiningu í kjallara með sérinngangi.Heimaey fasteignasala kynnir eignina Vestmannabraut 72, Vm sem er 128,4 m2 einbýishús á 3 hæðum. Gólffllötur er meiri þar sem hluti eignar í risi er undir súð. Eignin er byggð úr steini árið 1926. Timburgólf er á ámilli hæða. Eign á frábærum stað við rætur miðbæjarins, sem býður upp á mikla möguleika. Góð lóð og mikið útsýni til norðurs.
Fyrir liggja teikningar af stækkun til norðurs upp á rúma 100 m2 á 2 hæðum. Þar af er bílskúr um 30 m2 með innkeyrslu frá Herjólfsgötu. Svalir til norðurs eru um 35 m2.
Eignin telur:Neðsta hæð (54,2m2):Anddyri, flísar á gólfi
Geymsla, undir stiga
Gangur, flísar á gólfi
Snyrting, nett snyrting, neðri skápar sturtuaðstaða
Hol/sjónvarpskrókur, parekt á gólfi, tenging við hjónaherbergi, panill í lofti
Svefnherbergi, parket á gólfi
Herbergi 2, parket á gólfi, klæðning í lofti, útgangur í vestur
Rými , þvottaaðstað og inntaksrýmiMiðhæð (54,2m2):Stigi,tréstigi upp á efri hæð. Nettur pallur, plastparket á gólfi, klæðning í loftiEldhús, flísar á gólfi, ágæt hvít innrétting, gott skápapláss, panill í lofti og á veggjum. Frábært útsýni úr eldhúsi
Stofa/borðstofa, massíf viðarklæðning á gólfi
Gott rými, hægt að vera með borðstofu þar eða bæta við herbergi
Efsta hæð: (20 m2), er stærra þar sem hluti er undir súðHol,parket á gólfi, þakgluggi
herbergi 3, viður á gólfi, klæðning í lofti, skápur
herbergi 4, viður á gólfi, klæðning í lofti
snyrting, flísar á gólfi, viður á veggjum, baðkar/sturta, þakgluggi
geymsla, geymsla undir súð, hillur
Nokkuð stór garður. Kominn tími á sprunguviðgerð, bollun og málun að utan. Eign sem býður upp á mikla möguleika.