Flatir 14 , 900 Vestmannaeyjar
43.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
138 m2
43.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1921
Brunabótamat
55.650.000
Fasteignamat
38.150.000

Heimaey fasteignasala kynnir eignina Flatir 14, 900 VM. Eignin er einbýlishús á 2 hæðum auk geymslu á lóð norðan eignar. Eignin er í heild 138,5 m2 að stærð þar af geymsla 18,9 m2. Eignin skiptist:  Jarðhæð 59,8 m2 og efri hæð 59,8 m2. Snyrtilegt  málað brunnrými er í kjallara, sem getur nýst sem hobby- og/eða geymslurými, en er ekki inni í  fermetrastærð eingar. Eignin er byggð úr steini árið 1921. Timburgólf er á milli hæða. Eign og geymsla eru einangruð og klædd að utan. Nýlegt þakefni er á eigninni. Inngangur af jarðhæð. Eign við jaðar miðbæjarins sem býður upp á mikla möguleika.
Eignin telur (jarðhæð):
Anddyri, parket á gólfi, fatahengi fyrir innan.
Úr anddyri er gengið niður í gott brunnrými, lofthæð 170. Brunnur ekki inn í m2 stærð eignar. Gott hobby- eða geymslurými.
Hol, nýjar flísar á gólfi
Snyrting, neðri vaskaskápur, speglaskáur, baðkar/sturta, flísar á gólfi og 2 veggjum
Herbergi 1, dúkur á gólfi
Herbergi 2,  dúkur á gólfi
Herbergi 3, nett herbergi, dúkur á gólfi
Stigi á milil hæða. Teppi á stigatröppum
Efri hæð:
Geymsla, net geymsla  inn af stigapalli
Hol, dúkur á gólfi, klæðning í lofti
Stofa, parket á gólfi, klæðning í lofti
Eldhús, eldri  innréting , dúkur á milli skápa, klæðning í lofti
Herbergi 4, dúkur á gólfi, klæðning í lofti
Geymsla, heitur og góður geymsluskúr sem er einangraður og klæddur að utan. Inntaksrými og góður hiti.
Eign við jaðar miðbæjarins, sem vert er að skoða betur.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.