Vestmannabraut (reykir) 54, 900 Vestmannaeyjar
55.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
6 herb.
114 m2
55.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1924
Brunabótamat
50.550.000
Fasteignamat
35.750.000

Heimaey fasteignasala kynnir einbýlishúsið  Reyki að Vestmannabraut 54 Vm.  Um er að ræða nett og ótrúlega vel skipulagt einýlishús með 5 svefnherbergjum. Eignin er skráð 114,8 m2 að stærð skv. FMR. sem skiptist svo: Aðalhæð 57,4 m2, ris 27,4 m2 en gólfflötur er töluvert meiri, þar sem hluti eignar er undir súð. Kjallari  er skráður 10,5 m2, en gólflötur er um 35 – 40 m2.  Geymsla klædd með bárujárni í  norðausturhorni lóðar er 19,4 m4.  Eignin er einangruð og klædd að utan með STENI klæðningu.    Byggingarréttur á lóð norðaustan megin.  Eignin hefur mikið verið endurnýjum, og skipulag einstakt.  Góð bílastæði í  jarðvegsskiptri innkeyrslu á lóð austan eignar. Ljósleiðari er komin í hús.
Eignin telur:

Anddyri, flísar á gólfi, skápur
Snyrting, neðri skápa innrétting, spegill með kappalýsingu, sturtuklefi, flísar í hólf og gólf
Eldhús, glæsileg innrétting, parket á gólfi, klæðning í lofti. Borðkrókur á milli eldhúss og stofu
Herbergi 1, (nett) plastparket á gólfi
Stofa, parket á gólfi, klæðning í lofti
Gengið úr holi niður í kjallara
Ris: einstaklega vel skipulagt, 4 svefnherbergi
Teppi á tröppum og holi, þakgluggi. Teppi á gangi í risi. Geymsla undir súð
Herbergi 2, spónarparket á gólfi
Herbergi 3, spónarparket á gólfi
Herbergi 4, plastparket á gólfi
Herbergi 5, spónarparket á gólfi
Kjallari: Innan- og utangengt:
Þvottaaðstaða í stóru opnu ið rými, skrá hjá FMR 10,5 m2 en er um 35 m2.
Köld geymsla, við inngang í kjallara
Geymsla, útigeymsla 19,4 m2 skv. FMR, klædd með bárujánri. Byggingarréttur á stærri eign  á lóðinni á þeim stað sem geymslan er
Einstaklega krúttlegt og vel skipulagt einbýlishús á frábærum stað við jaðar miðbæjarins. Eign sem er með góða sál og  einstaklega „stórt að innan“. Sjón er sögu ríkari.
 
 

 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.