Heimaey fasteignasala kynnir einbýlishúsið Illugagata 23, 900 VM.
Um er að ræða einbýlishýsið Illugagötu 23, Vm Eignin er byggð úr steini að hluta og hlaðin að hluta, árið 1963 og bílskúr árið 1971. Eignin er 174,2 m2 að stærð skv. FMR: þ.m.t. bílskúr 47,6m2, (en hluti af herbergi 4 er inni í m2 stærð bílskúrs).Bílskúr var síðan stækkaður til vesturs um 5 m2, þannig að heildarfertrar eignar eru ca. 180. Au kþess er 10-12 m2 inntaksrými og köld geymsla í í kjallara, sem er óskráð. Eignin er einangruð og klædd að utan. Álklæðning á sett á þak fyrir ca. 20 árum.
Eignin hefur svo til öll verðið endurnýjuð, eldhúsinnrétting og tæki árið 2021, tvær snyrtingar endurnýjaðar 2023 og 2024. Nýjar vatnslagnir og skólplagnir. Ný varmadæla og ný rafmangstala. Nýr steyptur veggur sunnan lóðar og steyptur sólpallur til vesturs. Stór afgirt lóð, gróin og trjárík. EIGNIN TELUR:Anddyri, ný útihurð, flísar á gólfi, efri skápar, fatahengi. Hiti í gólfi
Hol, parket á gólfi
Stofa, parket á gólfi, bjartir gluggar til vesturs
Eldhús, glæsileg nýleg hvítl innrétting með nýjum eldhústækjum og viftu, 2 ofnar þar af annar sambyggður ofn og örbylgjuofn.
Nettur fjölnota ofn á vegg. Smellpassar fyrir viskustykkið ofl. FLotað gólf
Svefnálma, parket á gólfi
Herbergi 1, nýlegt harðparket á gólfi
Herbergi 2, nýlegt harðparket á gólfi
Herbergi 3, nýlegt harðparket á gólfi, laus fataskápur fylgir
Snyrting, allt nýtt, neðri skúffu innrétting, speglaskápur, skápur, Walk in sturta, handklæðaofn, flísar í hólf og gólf. Hiti í gólfi
Gangur 2. Góðir fataskápar með rennihurðum
Snyrting 2, nett neðri skápa innrétting, speglaskápur, Walk in sturta, handklæðaofn, klæðning í lofti.
Þvottahús , stórt og gott, inn af eldhúsi, veggskápur. Innangengt í bílskúr
Herbergi 4, mjög stórt með sér snyrtingu, og sérútgangur í suður. Parket á gólfi.
Fyrir framan herbergi 4 og snyrtingu, er útgangur á lóð til austurs.Bílskúr, bílskur stækaður um 5 m2 til vesturs sen er ekki inni í m2 stærð eignar. Bíslkúrshurðaopnari, rafman og kalt vatn. Hleðsustöði í bílskúr sem fylgir með. Góð geymsla í enda bílskúrs. Geymslurými með innréttingu fyrir framan geymslu og þá einnig geymsluloft ofan á geymslu.Útigeymsla í kjallara, með sérinngangi frá austurlóð. Það er jafnframt inntaksrými og gott geymslurúmi. Stærð ca. 10 til 12 m2, sem ekki eru inni í fermetrastærð eignar.
Glæsileg og mikið endurnyjuð eign á vinsælum stað. Eign á milli grunnskólanna og stutt er í Íþróttamiðstöðina. Eign sem vert er að skoða betur.