Eignin er laus til afhendingar 15. maí 2025. Frábært fermetraverð Um er að ræða eignina Skildingaveg 6 B, jarðhæð 900 Vm. Eign á besta stað á hafnarsvæðinu Eignin er 271,2 m2 að stærð skv. FMR. Atvinnuhúsnæði á einni hæð. Auk þess er 35 til 40 m2 geymsluloft, sem ekki er inni í m2 stærð eingar, eða rúmlega 300 m2 geymsluflötur. Kaffistofa með netri snyrtingu fyrir innan. Hitaveitugreind og 2 blásarar. Ramagn og kalt vatn. . Mjög hátt til lofts. Stór bílskúrshurð og gönguhurð Eignin býður upp á að 2 til 3 aðilar geti splittað ríminu sem er valkvæður kostur. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Hjörleifsson, löggiltur fasteignasali s. 895-2548 eða email. gh@heimaey.net