Heimaey fasteignasala kynnir eignina Ofanleitisveg 23, 900 Vm. (SURTSEY). Um er að ræða sumarbústað í sumarbústaðalandi við Ofanleitisveg í Vestmannaeyjum. Eignin er byggð úr timbri árið 2000. Eignin er 66,1 m2 að stærð skv. FMR sem skiptist þannig: Aðalhæð 59,8 m2 og útigeymslur 5,3 m2. Svefnloft er ekki skráð í m2 stærð. Sópallur, sunnan, vestan og norðan eignar. Eignin er vel skipulögð og nýting einstaklega góð. Bent er á að skoða þarf glugga á austurhlið, skipta þarf um eina uppistöðu á sólpalli til suðurs, leki er í inntaksrými á palli norðan megin og einnig að kynna kynna sér breytingu á skipulagi á svæðinu.
Eignin telur:AðalinngangurAnddyri/hol, harðparket á gólfi, panill á veggjum og lofti. Fatahengi/snagar
harðparket á gólfi, gegnð upp á svefnloft.
Herbergi 1, harðparket á gólfi, skápur, fatasnagar
Herbergi 2, harðparket á gólfi, skápur, fatasnagar
Snyrting, neðri skúffu innréting, góður speglaskápur, stutuklefi, snagahengi. Málaður panill á veggjum og lofti. Útgangur á sólapll til norðus.
Eldhús/stofa, í sameignilegu rými, góð innrétting, harðparket á gólfi, hátt til lofts, panill og bitar í loft. Útgangur á svalir til vesturs.
Geymsla/inntaksrými. Þarfnast endurnýjunar, vegna leka og gólfefni er lélegt.
Geymsla 2, góð geymsla fyrir grill ofl.
Sólpallur, 88,6 m2 sólpallur. Góð sólpaðstaða sérstaklega til vesturs. Frábært útsýni.
Frábær fjárfesting á Eyjunni fögru.
Sjón er sögu ríkari