Flatir 16 , 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
222 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2023
Brunabótamat
0
Fasteignamat
18.550.000

Til sölu eða leigu

Flatir 16 - vesturbil

Geymslu/atvinnuhúsnæði með aðkomu að vestanverðu.

Eignin er í 3ja eininga húsi/nýbyggingu á góðum stað við Flatir í Vestmannaeyjum.  Eignin er staðsteypt, alocink er á þaki.  Búið er að mála eignina að innan og eingangra loft en hún er einangruð og múrklædd að utan.  Þessi hluti er að grunnfleti 162 fm með 60,2 fm samþykktu millilofti (sem unnið er við að setja upp), samtals er birt flatarmál 222,5 fm.  Lofthæð er frá 5,5 metrum uppí 6,71 metra.  stór iðnaðarhurð og gönguhurð eru í vestur og gluggar í vestur. búið er að taka inn rafmagn, vatn og hitaveitu og greiða fyrir það.

Búið er að jarðvegsskipta plani að framanverðu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.