Heimaey fasteignasala kynnir glæsilega eign að Foldahraun 42 3ja hæð D, Vestmannaeyjum. Eignin er 91,6 m2 að stærð þ.m.t. 7,4 m2 sérgeymsla í kjallara ásamt hutdeild í sameign. Eignin er byggð úr steini árið 1975. Eingin hefur mikið verið endurnýjuð að utan sem innan. Eign á 3ju hæð (austasta blokkin), frábært útsýni af svölum vestan megin og einnig svölum við inngang að austan. Nýir þakggluggar, sem gefa mikla birtu inn í eignina. Eignin er 3ja herbergja en lítið mál að bæta við einu svefnherbergi, í austurenda stofuEignin telur:Anddyri, flísar á gólfi, skóskápur, fatahengi
Hol, nýlegt harðparket á gólfi
Eldhús, glæslileg innrétting, nýlegt harðparket á gólfi. Stórt og gott eldhúsborð. Ísskápur, frystir og uppvöskunarvél eru innbyggð í innréttinguna og fylgja með.
Snyrting, veggskápur, baðkar/sturta (lokað af) , þvottavélatengi, dúkur á gólfi
Herbergi 1, nýlegt harðparket á gólfi, skápar, útgangur á vestur svalir
Herbergi 2, nýlegt harðparket á gólfi, skápar
Stofa, nýlegt harðparket á gólfi, útgangur á vestur svalir, sem eru með timburklæðningu á gólfi
Geymsla, sérgeymsla í kjallara og hlutdeild í sameign.Skemmtileg eign á 3ju (efstu) hæð. Mikið endurnýjuð eign. Frábært útsýni. Eign sem vert er að skoða betur.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Hjörleifsson, löggiltur fasteignasal í síma 895-2548 eða sendið email á [email protected]